Norðurljósið - 01.01.1976, Side 17

Norðurljósið - 01.01.1976, Side 17
NORÐURLJÓSIÐ 17 kirkja! Sá dagur mun koma, þegar við fellum þessa stjórn, bíðið þangað til og sjáið þá, hvað við gerum við þessi háskakvikindi! Hlustið ekki á þau! Þau trúa ekki á Guð eða Meyjuna.“ Ræðumaður lauk máli sínu, Illspá þögn féll yfir mannfjöld- ann. Muldur varð að ópi: „Drepið mótmælenda-hundana! Saurgið ekld borg okkar með kenningu ykkar!“ Mannfjöldinn hörfaði frá. Faðir M . . . hafði farið! Við orð frá manninum læddust konurnar þrjár á brott. Tveir drukknir menn gengu fast að predikaranum hávaxna. Þeir ætluðu að gera illt af sér! Annar þeirra var með stóran skrúflykil úr stáli, meira en 30 sm á lengd. Hinn bar járnstöng. Bæði vopnin gátu valdið dauða. Skyndilega sparkaði annar maðurinn. Predikarinn beygði sig saman, en féll þó ekki. Illa meiddur flúði hann ekki, en þokaði sér á brott og hlífði sér með örmunum. Hann hörfaði aftur á bak til að forðast vonda hnífstungu. „í nafni Meyjunnar, drepum Mót- mælendahundinn!“ Hann var nú með bakið upp við stöðvar- vegginn. Hann virtist ekki hafa svip af djöfli. Hann gat að minnsta kosti barist, en hann reyndi það ekki. Hugleysingjar predika ekki opinberlega og hætta lífi sínu fyrir trú sína. Sjáið! þeir ráðast nú tveir á hann. Þetta spark missti marks. Hann var of viðbragðsfljótur! Hví nota þeir ekki járnstöngina? Hvað er að þeim? Þeir hefðu getað verið búnir að slá hann mörgum sinnum nú. Járnunum var lyft upp til að slá hann aftur. En armar mannanna detta magnlausir niður með hliðum þeirra. Þeir geta ekki slegið hann. Er einhver ósýnilegur máttur að vernda þennan náunga? Unga konan, sem var rétt utan við mannfjöldann, var allt í einu umkringd af stúdentum, sem rétt í þessu komu þarna að- vífandi. „Verið þér ekki hræddar, ungfrú,“ kölluðu þeir, „við skulum vernda yður.“ „Ég þarfnast ekki verndar!“ svaraði hún. „Hjálpið honum þarna! Þeir ætla að drepa hann! Ó, farið fljótt! Þeir ætla að drepa hann!“ Samstundis umkringdu stúdentarnir predikarann. Einn greip um hönd tilvonandi morðingja, sem lyfthafði upp járnstönginni aftur. Piltarnir fylgdu predikaranum á óhultan stað. Guð hafði aftur gripið fram í. Hann gerði það aftur og aftur á þessum hræðilegu og þó undursamlegu árum ofsóknanna í Columbíu. Þetta var ógleymanlegt hámark ógleymanlegs tíina. Pre- dikarinn og konan hans höfðu gifst aðeins daginn áður. (Úr bókinni: „Then God Stepped in“).
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192

x

Norðurljósið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.