Norðurljósið - 01.01.1976, Blaðsíða 61

Norðurljósið - 01.01.1976, Blaðsíða 61
NORÐURLJÓSIÐ 61 I hreinskilni sagt, hafði ég aldrei gert það, en nú tók þetta að skipta mig miklu máli. Ári síðar var ég kominn í sjálfan herinn, og stríðinu í Evrópu var rétt að ljúka. Ég sótti um inngöngu í liðsforingjaskólann. Allt gekk vel, þangað til dag nokkurn, að ég var beðinn um fyllra fæðingarvottorð en ég hafði. Foringinn sagði, að þetta væri útdráttur úr öðru stærra vottorði. Það var að sjá, að fram- tíð mín öll í hernum væri háð þessu stærra vottorði. Foreldrar mínir staðhæfðu, að stærra vottorð væri ekki til. Foringinn full- yrti, að það væri til. Þá komu úrslitakostir: Annaðhvort að koma með fyllra vottorð eða fara í raðir óbreyttra hermanna. Vel man ég eftir því, hve mikið gekk á í dimmu eldhúsi. Þar gafst móðir mín upp og með tárum fékk hún mér í fullri stærð „Vottorð töku kjörbarns“. Þetta var talsvert áfall. Nú fékk ég að vita, að þau höfðu misst fjögur börn sín við fæðingu. Það hafði verið ætlun þeirra. að ég fengi aldrei að vita sannleikann. Ég hafði verið vel og vandlega skemmdur með uppeldinu. Þetta var auðvelt að sjá eftir á. Frækorni hræðslunnar hafði verið sáð í mig í frumbernsku. „Gættu þín á götunni, það verður ekið yfir þig.“ Óttinn við lækna og sjúkrahús. „Ef þú gleypir kjarna úr appelsínu, getur þú fengið lífhimnubólgu.“ „Gættu þín að ganga ekki undir stiga, þá verður þú fyrir óhappi.“ Þús- undir lítilla atvika höfðu greypt óttann inn í mig, svo að ég vaknaði oft með martröð . . . Jafnvel tifið í klukkunni varð mér að fótataki þúsunda manna á hergöngu, sem varð stöðugt hærra, uns þeir voru komnir innfyrir rúmstokkinn. Þá vaknaði ég með skerandi hljóðum, svo að foreldrar mínir komu þjótandi inn í svefnherbergið. Þetta virðist allt heimskulegt núna, en sannarlega raunveru- legt þá. Og allt spratt þetta af því, að móðir mín vildi varðveita þetta litla líf, sem henni hafði verið falið að gæta. Ekki varð ég var við það, að mér þætti minna vænt um þau, er ég komst að því, að ég var kjörsonur. Þau voru mér móðir og faðir. En ég fór að hugsa um eina frænku, er stóð ekki á sama skapgerðarstigi og fjölskyldan, en virtist hafa mikinn áhuga fyrir mér. Um þetta leyti greip mig sterk sektar-tilfinning. Þau höfðu gefið mér heimili, fæðu og kærleika. Ég hafði gefið þeim sví- virðingar og vanþakklæti. Oft hafði ég krafist þess að vita, hvers vegna þau hefðu kært sig um að eignast barn, fyrst þau
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192

x

Norðurljósið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.