Norðurljósið - 01.01.1976, Blaðsíða 164

Norðurljósið - 01.01.1976, Blaðsíða 164
164 NORÐURLJ ÓSIÐ þína slétta.“ Drottinn segir, að þú eigir ekki að treysta þínu eigin viti, heldur treysta honum, og þá mun hann lagfæra þetta. Elskan, þessu verður þú að ráða. Þér hefir verið gert rangt til. Ætlar þú að halda áfram að vera áhyggjufull og óróleg, eða ætlar þú að láta Guð leysa þetta vandamál?“ ,,En þetta er svo ósanngjarnt.“ „Ekki, ef Guð fær að ráða. Hvað ætlar þú að gera?“ hélt móðir hennar áfram. Pam lagði hendur sínar í hendur hennar. „Ég ætla að treysta honum!“ Ekkert virtist breytast. Hlutir héldu áfram að hverfa í skóla- stofunni. Hádegisverða peningarnir, silfur-dalur úr myntsafni Alfreðs, kúlupenninn dýri, sem hann Ralf átti. Tortryggnilega horfðu börnin á Pam. Varnarlaus gat hún aðeins yppt öxlum. Hið eina, sem hún gat gert, var að treysta Guði. Dag nokkurn komu þær Oddey og Súsanna hlæjandi inn í stofuna og voru að gera að gamni sínu. Oddey bar stafla af bókum í fanginu og ofan á þeim lá buddan hennar. Rétt er hún var að lcoma að borðinu sínu, datt hún um stóra fótinn hans Ralfs. „Ralf, klunnalegi umskiptingurinn þinn!“ sagði hún um leið og bókum og blöðum rigndi niður og innihald buddunnar fór úr henni. Ralf roðnaði og stökk á fætur til að hjálpa henni að taka hlutina upp. Tók hann þá upp kúlupenna og starði á hann. „Oddey, þetta er penninn minn,“ sagði hann hljóðlega. „Vertu ekki eins og flón, Ralf, það eru hundruð penna alveg eins og þessi.“ „Ekki með fangamark mitt grafið á sig.“ Oddey greip pennann, og augu hennar urðu galopin. „Þetta sá ég aldrei,“ hvíslaði hún aumingjalega. Bráðlega kom sagan öll hjá henni. Hún hafði stolið peningunum, pennanum og silfur- dalnum. Þegar henni varð ljóst, að fimm-dala seðillinn hennar Súsönnu mundi finnast hjá henni, vafði hún hann þétt saman og smeygði honum undir lokið á buddunni hennar Pam, meðan þær stóðu í röð og biðu þess, að leitað yrði hjá þeim. Pam fór aftur að gráta. Oddey, hvers vegna gerðir þú þetta? Ég var vinstúlka þín?“ „Ég veit það,“ svaraði Oddey aumingjalega. „Viltu fyrirgefa mér? Vertu svo góð að vera ekki reið við mig.“ „Hvernig gæti ég verið reið?“ svaraði Pam mildum rómi,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192

x

Norðurljósið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.