Norðurljósið - 01.01.1976, Blaðsíða 19

Norðurljósið - 01.01.1976, Blaðsíða 19
NORÐURLJÓSIÐ 19 voru að ferðast um hálöndin í Vestur-Kína. Markmið þeirra var að komast á háslétturnar í Austur-Tíbet, sem þá voru undir yfirráðum þjóðstjórnarinnar kínversku. Vörugeymslan í bif- reiðinni var hlaðin með alls konar útbúnaði til lækninga, birgð- ir handa öðrum kristniboðum, sem þegar höfðu setzt að í þess- um héruðum. Auk þeirra var svo farangur þessara sendiboða kross Krists. Áætlunarvagnar fóru þessa leið reglubundið. En aukreitis farangur fékkst ekki fluttur með þeim. Velviljaðir, kínverskir vinir höfðu óafvitandi gefið ranga ráðleggingu: ,,Leig- ið ykkur vörubifreið hjá félaginu til að flytja ykkur og farangur ykkar.“ Ráðinu hafði verið fylgt, því að við þekktum ekkert betra. Karlmönnum í kristniboðastétt hefði getað dottið í hug að kynna sér ökuhæfni bifreiðarinnar. En við vorum konur að- eins og hoppuðum glaðar inn í vagninn án þess að hugsa um, hvort hann væri ferðafær eða ekki! Rymjandi og stynjandi stritaði bifreiðin áfram fyrir horn- beygju á nokkurn veginn hallalausan blett. Þar stansaði vagn- stjórinn snögglega. Hann flýtti sér út úr bifreiðinni, leit á fram- hjólið og náfölnaði. Hann hneig niður á vegarkantinn, vonleysi og örvænting lýsti svipur hans. ,,Smurningar-apinn“, pilturinn, sem átti að sjá um óhreinu verkin við bifreiðina, og trúboðs- konurnar fóru út að sjá. Hjólkoppurinn á framhjólinu var farinn, og framhjólið ásamt skrúfum og róm dinglaði fremst á öxulendanum. Hvers vegna það hafði eklci hrokkið alveg af í einhverri af beygjunum, vissi enginn. En það hafði elcki gert það. Með langlundargeði undirgefninnar, rofnu þó með hjátrúar- muldri öðru hvoru, tókst ökuþórnum loks að hleypa í sig nægum kjarki til að reyna að festa hjólið aftur. Hann og aðstoðarmaður hans unnu, hömruðu og beygðu málminn, uns þeir héldu loksins, að hjólið væri örugglega fast á sínum stað. Þá var haldið áfram ferðinni. Ekki alveg, nú fór að rjúka úr hjólinu. Það vantaði þetta nauð- synlega efni, sem nefnt er smurfeiti. Hún hafði þurrrkast burt, meðan verið var að koma hjólinu á sinn stað. Smámunir slíkir höfðu ekki komið í huga mannanna. Til allrar hamingju vissu þeir nógu mikið, til þess að þeir héldu ekki áfram án hennar. En hvað var hægt að gera? I varahlutum bifreiðarinnar fannst ekki snefill af smurfeiti. Vatnið á víðlendum hrísgrjóna-ökrum var ágætt fyrir kælivatns- geyminn, en gagnslaust sem smurfeiti. Til sæmilega stórra borga voru langar leiðir. I sólskininu sást hvergi glampa á bílaþjón-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192

x

Norðurljósið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.