Norðurljósið - 01.01.1976, Blaðsíða 106

Norðurljósið - 01.01.1976, Blaðsíða 106
106 NORÐURLJÓSIÐ heyrið raust hans, þá forherðið ekki hjörtu yðar.“ Á morgun getur það verið einum degi of seint. í dag getur þetta verið síðasta kallið. Hví ekki að hlýða því nú? (Þýtt úr Emergency Post). Glappaskotið mesta. Bill nefndi sjálfan sig ,heiðarlegan efunarmann'. Hann vissi nú varla, hvað hann átti við með þessu. En þetta var mikið í munni, og það geðjaðist honum vel. Hann var vanur að sækja úti-samkomur og þá að grípa fram í fyrir ræðumönnum með óþægilegum spurningum. Þetta lék hann, uns þetta var orðin list hjá honum. Dag nokkurn heyrði hann trúboða einn í Lund- únum segja: „Engu máli skiptir, hverju maðurinn trúir. Sé hann í brýnni þörf, skal ég gera sem ég get til að hjálpa honum.“ Þetta lét vel í eyrum hans Bills. Er úti var samkoman, gekk hann til ræðumannsins. „Var yður alvara með það, sem þér sögðuð?“ spurði hann. „Lítið þá á fötin mín. Hvernig getur maður í svona tötrum fengið atvinnu? Nú ætla ég að reyna yður. Mig vantar nýjan fatnað. Viljið þér gefa mér hann?“ Ný föt spretta ekki á trjánum. Trúboðinn varð að hugsa sig um. En hann reyndi ekki að víkjast undan þessari áskorun. „Þér skuluð fá ný föt,“ sagði hann, „en það getur tekið mig einn eða tvo daga að útvega þau. Finnið mig síðar í vikunni, og þér skuluð fá þau.“ Er trúboðinn hafði fengið nauðsynlegt fé, keypti hann fötin. Bill hitti hann eins og ráðgert var, og ,heiðarlegi efunarmaður- inn‘ sýndist allur annar maður í nýju fötunum. Upp frá þessu greip hann aldrei fram í fyrir þessum ræðumanni. „Þú ert alveg að bregðast mér, Bill,“ sagði trúboðinn dag nokkurn, er útisamkoman hafði verið óvanalega hljóð. „Hvernig þá?“ „Áður fyrr andmæltir þú staðhæfingum mínum og hleyptir dálitlu fjöri í samkomur mínar. Nú stendur þú kyrr og segir ekki neitt.“ „Hvernig get ég gripið fram í fyrir þér eftir allt, sem þú hefir gert fyrir mig?“ „Ég met þetta mikils, Bill,“ svaraði trúboðinn. „En ef þú trúir ekki enn því, sem ég segi, þá áttu að segja það sem ,heiðar- legur efamaður'. En maður sá, er áður hafði svo margt að segja, þagði áfram. „Þegar ég hefi verið í nauðum,“ sagði hann í trúnaði, þá eru hinir kristnu eina fólkið, sem lagt hefir á sig að hjálpa mér.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192

x

Norðurljósið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.