Norðurljósið - 01.01.1976, Blaðsíða 132

Norðurljósið - 01.01.1976, Blaðsíða 132
132 NORÐURLJÖSIÐ Bréf og bréfakaflar Kæri fornvinur minn. Ég þakka þér fyrir bréfið þitt, ritað á 2. dag hvítasunnu. Það er komið fyrir nokkru, en annað hefir þurft að sitja í fyrirrúmi hjá mér, svo að svarið kemur ekki fyrr en þetta. Með fullri vissu man ég fyrst eftir þér, er þú sem drengur varst með mér á leið heim til mín. Rétt við túngarðinn, man ég, leitst þú til mín stórum, glaðlegum spurnaraugum. Enn lítur þú til mín spurnaraugum. Þú vilt lesa söguna ,,Og dýrðin . . .“ á fundum, en sleppa því, er þú nefnir „hinar trúar- legu upphrópanir“, af því að áheyrendum muni ekki geðjast þær, telja þær guðsorðastagl. Þér finnst líka of mikið um beinan trúarlegan áróður í Nlj. Ég er vafalaust ekki þeim vanda vaxinn að vera ritstjóri. Ég hefi aldrei náð þeim þroska, sem þóknast vill öllum nema eigin sannfæringu, þora ekki að túlka hana, af því að hún mundi verða óvinsæl eða verða höfð að skopi. Mér var eitt sinn bent á að hafa menn með mér sem ritstjórn Nlj. Ég hafnaði þeirri á- bendingu. Mennirnir, sem áttu að vera með mér, voru og eru önnum kafnir menn meira en helming ársins, sem ekki hefðu getað bætt því við sig að lesa yfir allt efni ritsins, sem þá var mánaðarblað, og að taka svo allan þann tíma, sem þeir hefðu þurft til þess að sannfæra mig um það, hvað ég mætti skrifa og hvað ekki, hvernig ég ætti að skrifa, túlka efnið og tjá það. Þann- ig var ekki uppeldið á Miðfjarðarhálsi, að ég gæti alltaf hlaupið heim og spurt pabba, hvað ég ætti að gera, ef útlit veðurs var ótryggilegt, hvort reka ætti féð heim eða ekki. — Það gerði samvinnu olckar Arthurs heitins erfiðari miklu fyrir hann, hvað mér var tamt, bæði að eðli og uppeldisvana, að fara eigin leiðir. Kemur þetta að sjálfsögðu fram í ritstjórn minni nú. Staðreyndir haggast ekki. Það er óhagganleg regla um allar staðreyndir, að þær breytast ekki, hvort sem þeim er trúað eða neitað. Vísindamaðurinn Huxley sagði eitt sinn, að oft hefði Ijót staðreynd kollvarpað fallegri getgátu. Nú er það staðreynd, sönnuð af svo miklum fjölda manna, sem lifað hafa og lifa eftir kenningum biblíunnar, að kenningar hennar eru sannar. Það var eða er enn uppi maður á Bretlandi, sem trúir því alls ekki, að jörðin sé hnöttur. Hann
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192

x

Norðurljósið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.