Norðurljósið - 01.01.1976, Blaðsíða 168

Norðurljósið - 01.01.1976, Blaðsíða 168
168 NORÐURLJÖSJÐ mælti hann með djúpum rómi og alvarlegum: „Textinn minn verður orð Jesú við Sál frá Tarsus: „Ég er Jesús.“ (Post. 9.5.). Síðustu 10 daga hafa orð þessi alltaf verið mér í huga. Þið segið, félagar, að þið viljið vita um afturhvarf mitt. Og mig hefir langað til að segja ykkur, hvað Guð hefir gert fyrir mig. Þið getið hafa hugsað, að Fred Sharpe mundi síðastur manna snúa sér. Fyrir 14 dögum var ég sífellt að blóta og formæla. Ég sagði, að ég tryði því ekki, að Guð væri til. En nú vegna náðar Guðs get ég sagt, að ég veit, að Guð er til, og ég veit, að hann er Faðir minn, að hann hefir frelsað mig. Ég veit, að heilagur Andi er til og að hann er fús til að fræða mig og kenna mér. Kolanemarnir hlustuðu undrandi á félaga sinn, meðan hann hélt áfram ræðu sinni. „Piltar, þið spyrjið mig kannski, hvernig það gerðist, að ég sneri mér. Ég get varla sagt ykkur það. En munið þið, hvernig Sál breyttist í postulann Pál? Munið þið, hverng hann heyrði rödd, sem talaði til hans frá himni? Félagar, þetta var eins með mig. Ég æddi áfram breiða veginn til glötunar. Vinir mínir reyndu með vingjarnlegum orðum að vara mig við. Ég vildi ekki hlusta á þá. En þá talaði Guð til mín. Þið hafið kannski heyrt, að á miðvikudaginn var kom ég of seint til að ná í síðustu lestina heim frá Leek, þar sem ég hafði verið að versla. Hvílíkt kraftaverk var það, að ég var alveg ódrukkinn þetta kvöld. Það var alveg niðamyrkur þetta kvöld. En þessa 14 km varð ég að ganga heim frá Leek. Þið vitið sjálfir, hvernig veðrið var. Ég átti fullt í fangi með að kjaga áfram í kuldanum cg snjónum. Skyndilega urðu nokkur orð, sem móðir mín gamla hafði eitt sinn sagt við mig, mér leiftrandi skýr. Guð blessi hana. Hún hafði sagt mér frá vegunum tveimur, og að vegurinn, sem liggur til Guðs, væri lýstur upp með nærveru hans. Um leið hvarflaði þessi hugsun að mér: „Fred, þú ert með vissu ekki á réttum vegi, því að ljós Guðs skín ekki yfir ævi þína.“ Félagar, ég mun aldrei gleyma, hvernig mér fannst ég sjá fyrir framan mig syndirnar mínar allar. Mér fannst ég sjá allt mitt líferni liggja bert fyrir framan mig. Ég staulaðist áfram í myrkrinu og ég gat ekki þolað að horfa á þessa sjón. Ég staul- aðist áfram stundum saman. Eitt sinn eða tvisvar hrópaði ég úr djúpi sálar minnar: „Drottinn, þetta er allt alveg satt, en, ó Drottinn, frelsaðu mig!“ Ég veit ekki, hvernig stundirnar liðu. En allt í einu fannst mér, að ég væri aftur orðinn lítill drengur, sem stóð við kné móður
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192

x

Norðurljósið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.