Norðurljósið - 01.01.1976, Side 62

Norðurljósið - 01.01.1976, Side 62
62 NORÐURLJÓSIÐ þrengdu svo að mér. Oft hlýt ég að hafa sært þau á unglings- árunum, er ég reikaði um göturnar með strákahópnum og kom heim aðeins, þegar mér sýndist. ,,Þú sefur hér og étur aðeins," var sífelld kvörtun móður minnar. Hún var alveg réttmæt. Hvað á að segja um trúarbrögðin á þessum árum? Auðvitað var það stundum þannig, að ég reyndi að gera það, sem ég var beðinn. Ég varð félagi í kirkjukórnum þarna í eitt ár, því að ég hafði dágóða rödd, og ég söng jafnvel í Sanlcti Páls dómkirkj- unni. En nótur gat ég aldrei lesið, og það olli nokkrum erfið- leikum, því að það var borgunin fyrir sönginn, sem ég sóttist eftir. Þessu lauk þó skyndilega. Mér var fleygt út fyrir að hlæja að einhverju grófgerðu í einni guðsþjónustunni. Hún hafði verið afskaplega leiðinleg, og ég var glaður að losna þaðan. Ég hafði þá meiri tíma til að vera úti á götunni . . . Um tíma gekk ég í sunnudagaskóla, og ég var „ylfingur" og síðar skátadrengur. Þetta setti mig líka í samband við kirkjuna. Var það á þessum fyrstu árum, sem ég hafði samband við hana, að ég lærði afbakaða ritningargrein, er síðar fylgdi mér eftir árum saman? ,,Sá, sem hungrar og þyrstir eftir réttlæti, mun verða mettaður?“ Einhvers staðar hlýt ég að hafa heyrt hana. Er ég var orðinn átján ára, var ég fljótlega kominn í 6000 mílna fjarlægð frá heimili mínu. Bernskan var draumi líkust. Skjótt var ég orðinn foringi yfir flokki Punjab hermanna á norðvestur landamærum Indlands. Ég vildi ekki líta við öðru starfi, en var þó dauðhræddur, ef gera þurfti við tönn í mér. Máltíð með liðsforingjunum var óttaleg reynsla þeim manni, sem oftast hafði notað dagblað, sem borðdúk og aldrei neytt matar á öðrum stað en í eldhúsinu . . . Mér leið best, þegar ég var á eftirlitsferð í hæðunum og var að víkja mér undan árásum óttalausra, innfæddra manna, sem virtust hafa eins mikið yndi af að berjast eins og ég af knattspyrnukappleik. Hátt uppi í hæðum þessum vaknaði hjá mér áhugi fyrir fermingu. Hugmynd hefi ég enga um það, hvað vakti þennan áhuga minn. Foringi, er réttindi hafði til þess, var fenginn til að fræða mig. Hvað sem það nú var, sem hann hafði að bjóða, þá langaði mig alls ekkert í það. Ég ákvað, að hér með skyldi ég ekki fara lengra í trúarbrögðunum. Þrátt fyrir það vildi ég þó tala um þau. Með vínglas í annarri hendi og vindling í hinni gat ég rætt um þessi efni langt fram á nótt við hvern þann, sem
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192

x

Norðurljósið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.