Norðurljósið - 01.01.1976, Blaðsíða 36

Norðurljósið - 01.01.1976, Blaðsíða 36
36 NORÐURLJÖSIÐ Síðan Kristur reis upp, eru senn 1945 ár, ef rétt er reiknað tímatalið. Enginn þekkir tölu þeirra, sem dáið hafa í trú á hann. En allir munu þeir rísa upp, er hann kemur aftur, segir Páll í áðurnefndu bréfi til Korintumanna. En þegar loks endirinn kemur, þá verður haldinn sá dómur, sem lýst er í Opinberunar- bókinni, 20. kafla. Þar verða allir dæmdir eftir verkum sínum. Nú verður að geta þess, að skoðanir manna á þessum efsta dómi eru skiptar mjög. Skal það ekki rakið hér. Ritningin segir skýlaust, að hinir dauðu verða dæmdir eftir verkum sínum. Þau eru öll geymd í bókum þeim, sem þá verður lokið upp. Við getum stundum gleymt því, sem við gerum rangt. En bækur Guðs geyma verkin, svo að þau gleymast ekki. Auk verkanna verða líka orð okkar tekin til dóms. Drottinn Jesús sagði: „Sérhvert ónytjuorð, það er mennirnir mæla, fyrir það skulu þeir á dómsdegi reikning lúka; því að af orðum þínum muntu verða réttlættur, og af orðum þínum muntu verða sak- felldur.“ (Matt. 12.36.,37.). Á hvern hátt Guð geymir öll okkar orð, vitum við ekki. En þau eru geymd. Við fáum að heyra þau síðar, nema Guð afmái syndir í orði eins og syndir í verki, allra þeirra, sem leita hælis hjá Drottni Jesú Kristi: „Hann bar sjálfur syndir vorar á líkama sínum upp á tréð,“ segir heilög ritning, og fyrst þær voru bornar á brott, hvíla þær ekki á þeim framar, sem veita Drottni Jesú viðtöku sem frelsara. Þetta er mikli gleði- boðskapurinn, sem meir verður rætt um síðar í þessu erindi. Næsta spurning, sem svara þarf, er þessi: „Verður dómurinn eins þungur á öllum, sem dæmdir verða?“ Þessu hefir dómarinn sjálfur svarað þannig: „Sá þjónn, sem veit vilja húsbónda síns, og hefir ekki viðbúnað né gerir vilja hans, mun barinn mörg högg. En sá, sem ekki veit hann, en hefir gjört það, sem verðskuldar högg, mun barinn fá högg. En af sér- hverjum, sem mikið er gefið, mun mikils verða krafist, og af þeim, sem mikið hefir verið í hendur selt, mun því meira heimtað verða.“ (Lúk. 12.47.,48.). Um langan aldur hefir það verið svo í vestrænum heimi, að þar hefir kenndur verið kristindómur, misjafnlega mikið þó, líklega einna mest þar, sem lútersk kirkja hefir verið þjóðkirkja. Lengi þótti sjálfsagt, að börnin lærðu boðorðin tíu og trúar- játningu kirkjunnar, bænir og vers. Misjafna rækt munu klerkar hafa lagt eða leggja nú við kristindómsfræðslu á undan ferm- ingu. Mér er það minnisstætt, er ég eitt sinn kom á Stokkseyri, að kona nokkur sýndi mér þar vinnubók dóttur sinnar, er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192

x

Norðurljósið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.