Norðurljósið - 01.01.1976, Blaðsíða 66

Norðurljósið - 01.01.1976, Blaðsíða 66
66 NORÐURLJÓSIÐ sé af tómri tilviljun? Einn af félögum mínum í kaupsýslunni var frá Ástralíu. Áður hafði hann verið orrustuflugmaður. Er við vorum á ferð saman með járnbrautarlest, gaf hann mér greini- lega skýringu á því, sem ég veit nú, að kallað er fagnaðarerindið. Hann sagði mér, að fullkominn maður, sem hét Jesús Kristur, hefði dáið á krossi fyrir tvö þúsund árum. Hann hefði tekið á sig refsingu fyrir allan heiminn. Ennfremur, ef ég sjálfur tæki á móti því, sem hann hefði gjört, vegna hins vonda líferni míns, þá á einhvern hátt mundi blóð hans, — sem úthellt vs fyrir svo löngu — hreinsa á brott sekt mína og gefa mér frið Þetta virtust vera góðar fréttir, en ég gat ekki veitt þeim við- töku. Hvernig gat ég verið viss um, að gagn væri að þessu? Ég vildi ekki ánetjast nokkurri sérstakri skoðun á trúarbrögðunum, því að það var sannleikurinn, sem ég var að leita. Ég var ákveð- inn í því, að láta mér ekki verða á nein mistök eftir átta ára leit. Trúarsviðið var hið eina, þar sem ég gat ekki tekið skjóta ákvörðun. Kjörmóðir mín var dáin, þegar hér var ltomið, og faðir minn bjó hjá okkur. Hann naut hverrar mínútu, sem hann dvaldi hjá okkur í sveitinni. Það virtist, að ölglas og domínó veitti honum ánægju, allt til æviloka. Er ég kom til Crewe, yfirgaf ég þennan trúrækna vin minn og leitaði mér félagsskapar á öðru sviði. Þá vantaði ekki hársbreidd, að ég yrði þátttakandi í harmleik. Allir voru karlmennirnir þarna líkastir hundum, sem hálsbandið hefir verið leyst af úti í skemmtigarði. Flestir þeirra höfðu ekki farið neitt að heiman, síðan stríðinu lauk. Senn var náð í allar stúlkur í veitingahúsinu, sem til fengust og stúlkur af götunni, og stofnað til samdrykkjt í hópum. Brátt var ég orðinn flæktur í eitthvað, sem ég vissi, að væri ekki rétt fyrir kvæntan mann að taka þátt í. En ég hafði ekki kjark til að slíta mig lausan. Er ég var að standa upp frá matborðinu, kom Ástralíumaðurinn og bauð mér á guðræki- lega samkomu. Ég flýtti mér að þiggja boðið til að sleppa. Við komum inn í lítinn sal. Þar voru bekkir meðfram veggjum, en autt svæði í miðju. Þar sat fólkið, talaði og söng. En allt var þetta utan við mitt skilningssvið. Vinur minn gat sjáanlega tekið þátt í þessu. Er hann talaði, þá virtist hann þekkja Guð á einhvern sérstakan hátt. Er hér var komið, hafði ég lært aðra grein úr biblíunni. Hann sagði með áherslu: „Leitið, og þér munuð finna.“ Hann sagði, að væri ég í sannleika einlægur og heiðarlegur, þá mundi ég
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192

x

Norðurljósið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.