Norðurljósið - 01.01.1976, Blaðsíða 175

Norðurljósið - 01.01.1976, Blaðsíða 175
NORÐURLJÓSIÐ 175 við Gyðingana. Það, sem menn hafa gert „einum þessara minna minnstu bræðra,“ það hafa þeir gert honum sjálfum. Þeir, sem reynt hafa að bjarga ísraelsmönnum, Gyðingum, þeim verður þyrmt og þeir fá sín laun. Hinir, sem enga miskunn hafa sýnt þeim, uppskera strangan dóm. Hann er enn í framtíðinni, bíður þangað til Drottinn Jesús er kominn aftur og hefir sest að völd- um í Jerúsalem. — S. G. J. Kona lýsir kvolum fóstureyðingar Ameríska blaðið, „Washington Post“, er svo mjög hefir komið við sögu „Watergate-málsins“ birti 13. júní 1972 bréf frá konu, sem gengizt hafði undir fóðureyðingu. Það var sett í heilsíðu auglýsingu af félagsskap kvenna í Bandaríkjunum og Kanada. Töldust þá til hans um 2000 konur. Konan ritaði á þessa leið: „í sex mánuði var ég sterk, þá veik fyrir, ýmist já eða nei, unz ég að lokum í veikleika kasti samþykkti fóstureyðingu.“ Konan lýsir því svo, hvernig dælt var í hana saltvatni. Salt- vatnið veldur krömpum í fóstrinu, unz það deyr. Sólarhring síðar fær konan fæðingarhríðir og elur andvana barn. „Meðan stóð á fæðingunni, gat ég ekki um annað hugsað en líkamlegu kvalirnar,“ ritaði konan. „Þá var ósköp lítil stúlka hjá mér. Áfallinu og sársaukanum að halda á barninu þínu. sem þú hefir sjálf tortímt, verður ekki lýst með orðum . . . „Ég jarðaði litla barnið mitt,“ sagði hún, „og síðan hefi ég unnið að því að endurbeina lífgjöf minni að einhverju markmiði, sem er nálega óleysandi verk.“ Konan sagði: „Ástæðurnar fyrir því, að láta elcki eyða fóstri, eru allar ágætar og sannar — en þær vantaði — of mikið var látið ósagt og óhugsað. Ég held, ef kona fengi auka-leiðbeiningar sem sár þörf er fyrir, um afleiðingar fóstureyðingar, mundu mörg líf frelsast, bæði móður og barns.“ Það, sem hún kallar sitt „daglega helvíti", er þetta: Aldrei að heyra barn gráta án þess að gráta sjálf hið innra. Talning daganna til að sjá, hve gamalt barnið bitt væri orðið. Hugsun um, hvort þú fáir annað tækifæri til að verða móðir.“ Um fóstureyðinguna sjálfa man hún, að hún sat í troðfullri biðstofu, þar sem (konurnar) horfðu hver á annarra óttaslegin andlit . . . rita undir dánarvottorð þess, senr er bráðlifandi innan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192

x

Norðurljósið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.