Norðurljósið - 01.01.1976, Page 80

Norðurljósið - 01.01.1976, Page 80
80 NORÐURLJÓSIÐ skilning. Ástæður áfengisneyzlu hans hurfu allar, er fjölskyldan sneri sér. Komið getur fyrir stöku sinnum, að frelsaður maður, sem kemur heim, mæti nú andúð frá konu sinni. Hún var vön að stjórna honum og fara með hann sem sjúkling. Nú missir hún yfirráðin á heimilinu, af því að maðurinn getur sjálfur tekið þau sér í hendur. Þetta er ekki algengt, en Ieiðbeinandi ætti að vita, að þetta getur gerzt. Komi þetta fyrir, þarf langvarandi og vand- legar leiðbeiningar. Þetta er eins og hjónaband sé að byrja upp á nýtt. Grundvöllur þess er orðinn annar. Veikleiki og áfengis- sýki eiginmannsins heldur því ekki lengur saman. Kristilegt samfélag. Endurhæfður vínsjúklingur þarfnast sam- félags annarra sannkristinna manna. Það er nauðsyn, að hann finni réttan söfnuð. Sá söfnuður er réttur, þar sem hann getur fundið nálægð Drottins og fólkið er vingjarnlegt og hjálpsam- legt. Minnstu þess, að vínsjúklingur eyddi áður miklum tíma þar, sem vín var haft um hönd. Þar voru vinir og andrúmsloft, sem hvort tveggja var honum mikils virði. Söfnuðurinn verður að koma í staðinn og meir en það. Endurhæfður vínsjúklingur þarfnast einnig vináttu og samfélags annarra sannkristinna heima hjá sér. Hann er hættur að drekka, en gamlir vinir hans drukku allir, því þarf hann nýja vini. Safnaðarhirðar ættu að stofna til kynningar með manninum ásamt konu hans og fólki, sem hirðirinn finnur að muni skilja hann og eiga vel við hann. Kristileg þjónusta. Vínsjúklingar eru frægir fyrir, að þeir þiggja ávallt, en gefa ekki. Eftir afturhvarfið langar þá nálega alltaf til að gefa. Þeir þurfa að vita, hvenær og hvernig þeir eiga að gera það. Hjálpaðu þeim til að finna starfssvið við þeirra hæfi. Farðu með þá á guðsþjónustur, þar sem boðað er fagnaðar- erindið. Líka til að vitna, í elliheimilum, fangelsum og svo fram- vegis, til að bera fram vitnisburð sinn. Það mun styrkja þá. Varnaðarorð: Of mikil athafnasemi, of fljótt, getur gert meiri skaða en gagn. Afturhorfinn vínsjúklingur verður að vera reiðu- búinn til kristilegrar þjónustu. Reyndu ekki að gera hann að fyrirmynd, unz hann er búinn undir það. Hann getur langað til að taka á sig meiri ábyrgð en hann fær ráðið við. Leiddu hann smám saman inn í kristilegt starf, og hafðu vakandi auga á honum til að sjá, hvort hann haldi áfram bænarlífi sínu.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192

x

Norðurljósið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.