Norðurljósið - 01.01.1976, Page 79

Norðurljósið - 01.01.1976, Page 79
NORÐURLJÓSIÐ 79 Enn er það, að nýfrelsaði maðurinn getur mætt mótspyrnu, er hann kemur heim. Við mann, sem frelsazt hafði hjá okkur, sagði kona hans: „Ég skal taka á móti þér sem vínsjúklingi, en ekki sem kristnum manni.“ Oft getur fólk afturhorfins vínsjúkl- ings sagt við hann: ,,Það var alveg sjálfsagt fyrir þig að gera þetta. Þú þarfnaðist hjálpar. Vandamál þitt er ekki vandamál okkar, svo að við kærum okkur ekkert um þetta kristilega hjá þér.“ Kjarkinn getur þetta dregið úr nýfrelsuðum manni, jafnvel komið sem högg á hann. Hann er hreykinn af lífinu nýja, sem hann hefir eignazt, og dýrðina vill hann gefa Kristi. Nú þarfnast hann leiðbeininga, hvernig hann skuli bregðast við, er fjölskyld- an tekur þessa afstöðu. Honum þarf að verða Ijóst, að fólkið hans getur tekið á móti honum, en hikað við að taka á móti frelsara hans. Hann skal hvattur til að lifa alveg samkvæmt vitnisburði hans, sá sæði orðsins og gera málið að bænarefni. Er tímar líða, getur hann séð dásamleg afturhvörf heima hjá sér. Við höfum séð heilar fjölskyldur snúa sér til Krists. Leiðbein- andinn ætti að fræða fjölskyldu mannsins um það, að eignist hún hlutdeild í andlegri reynslu hans, sé það allra bezta leiðin til að hjálpa honum. Fjölskyldu, sem koma vill vínsjúkum ástvini til að leita hjálpar, ætti sá, sem leiðbeinir, að benda á þessi atriði: (a) Reynið ekki að knýja hann eða ógna honum til að leita hjálpar. (b) gefið honum hugmyndina, að hann ætti að leita hjálpar; verið föst á því, en rekið ekki eftir; (c) farið ekki með hann sem smábarn; (d) dvelji hann ekki heima hjá sér, haldið uppi sam- bandi við hann; (e) veitið honum ekki fé til að geta drukkið; (f) varizt að verða beizk eða hatursfull gagnvart honum; (g) biðjið aðra, sem til þekkja, að tala við hann; (h) fyrir hjálp trúar og bænar, gefizt aldrei upp; (i)kennið ykkur sjálfum elcki um. Jafnvel þótt afturhorfinn vínsjúldingur hverfi aftur til vínsins, hætti að þiggja leiðbeiningar og yfirgefi endurhæfingar brautina, þá getur samt leiðbeinandinn haft samband við fjölskyldu hans og ætti að gera það. Hún gæti farið að koma í kirkju til að styrkja trú sína, meðan hún þarf að búa við það vandamál, að ástvinurinn haldi áfram í vínsýkinni. Mér kemur maður einn í hug. Hann sneri aftur í áfengið. En seinna fann hann hvöt hjá sér til að koma aftur og leita hjálpar, af því að fjölskylda hans hafði snúið sér til Krists og sýndi honum meiri kærleika og
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192

x

Norðurljósið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.