Norðurljósið - 01.01.1976, Side 30

Norðurljósið - 01.01.1976, Side 30
30 NORÐURLJÖSIÐ fréttir, að landiö væri orðið sjálfstætt. Hvað merkti það? Hann skildi það ekki. Þá komu fleiri fréttir. Maður héti Mahatma Ghandi. Hann væri frábær leiðtogi, væri líka fátækur og aumur eins og Kamar sjálfur. En hann segði öllum að læra að lesa og skrifa. Þetta voru í sannleika góðar fréttir. Fáum vikum síðar kom farandsveit ungra kennara í þorpið hans Kamars. Þeir höfðu einfalt fjögurra vikna námskeið til að kenna fullorðnum að lesa. Á hverju kvöldi sat Kamar úti undir beru lofti. Með hrifningu og eftirvæntingu lærði hann hvert nýtt orð. Loksins, orðinn 35 ára gamall, hafði Kamar Astigi á Indlandi lært að lesa. Stundum gleymdi hann líkamlega hungrinu, þegar hann var að lesa hverja síðu í einhverju gömlu timariti. En það var ekkert til að lesa, sem mettað gæti hungraða sál hans. Hann gekk oft upp að hofinu til að lesa þar auglýsingar og tilkynningar frá stjórninni. Þetta var eina lesefnið, sem Kamar vissi um. Þá bar svo til dag einn, að ókunnir menn þrír komu í þorpið hans. Kamar aðgætti þá með tortryggni. Hvað ætluðu þeir að fara að gera? Hann komst brátt að því, að þeir voru að dreifa einhvers konar ritum. Kamar hljóp til og bað þá að koma til hans fyrst. Þetta voru þrír kristnir menn úr borginni Madras, sem var þar í nánd. Þeir voru að dreifa ritum frá „Kristilegri bókmennta- dreifingu“, boðskap fagnaðarerindisins, sem átti að komast á hvert heimili. Kamar settist undir tré og fór að lesa. Á kápu ritsins stóð: „Ertu hamingjusamur?“ Þegar hann var kominn á þriðju síðu, fór hjarta hans að slá hratt. Honum fannst sem augun hreyfðu sig of fljótt. Er ritið var búið, hóf hann Iesturinn á nýjan leik. Hann las það síðan aftur og aftur, uns hann hrópaði: „Jesús, kom þú inn í hjarta mitt!“ Loksins hafði Kamar fengið svarið við löngun, leit og þrá hjarta síns. Næsta morgun gekk hann á þorpstorgið. Þar var póstkassi. Þar lét hann spjaldið, sem greindi frá ákvörðun hans. Eftir sex daga fékk hann fyrsta námskeiðið frá „Kristilegri bókmenntadreifingu“. Síðan kom meira lesefni. Hann gaf ekki aðeins gaum að hverjum námskafla, heldur að sérhverju orði. Hve dásamlegur var hann þessi boðskapur um Jesúni. Oft las hann upphátt fyrir vini sína, sem komu til að hlusta á hann. Ein af uppáhalds greinunum hans var ekki einhver
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192

x

Norðurljósið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.