Áramót - 01.03.1908, Síða 10
14
láti þá dæma með spekinssvip um rit valinkunnra
höfunda. Bókmentalegu tímaritin bera mikla á-
byrgð. Þau hljóta að vanda til dómaravalsins.
En þá fyrst kastar tólfunum, þegar menn í
ritdómum rangfæra mál liöfundarins, kunngera
það úr dómarasætinu öllum lýð, að hann haldi
þar fram því, sem honum liefir aldrei til hugar
komið, hvað þá talað. Slíkt athæfi er glæpsam-
legt. í því athæfi gerði sig sekan maður nokkur
úti á Islandi í fyrra, er hann skýrði frá innihaldi
„Áramóta“ í blaði sínu. Eg neyddist til að mót-
mæla því atliæfi opinberlega, og vísa eg hér til
þeirra „Mótmæla" í Vínlandi vi, ii.
Arsrit kirkjufélagsins íslenzka í Vesturheimi
nefnist „Áramót“ af því að það er gefið út á
áramótum félagsins og flytur
Áramót. skýrslu um það, sem gerist á ára-
mótunum. Áramót kirkjufélagsins
eru á miðsumri. Þá heldur félagið ársþing sitt.
Þar eru fluttir fyrirlestrar og ræður nokkrar,
sem félagið birtir almenningi ásamt funda-
skýrslum sínum. Bitið, sem efni þetta frá ára-
mótum kirkjufélagsins flytur, er nefnt „Ára-
mót“, og hefir flestum þótt það all-vel viðeigandi.
Þó var liinn blíðlvndi bróðir vor í Reykjavík, sem
mest hefir reynt til þess, að gera kirkjufélagið
og flesta starfsmenn þess tortryggilega í augum
almennings, eitthvað að fetta fingur út í þetta í
fyrra.