Áramót - 01.03.1908, Side 51

Áramót - 01.03.1908, Side 51
55 stórkostlega mikið af störfum vorum eða tilraun- um vorum til framkvæmda til ónýtis. Sú er ein- mitt að mörgu leyti reyndin á sérhverju því svæði, sem vekur athygli manna. Stórmenni hafa hald á flokkum fólks, löndum og lýðum, og koma þeim til að stuðla með sameinuðum kröftum að því, að reglubundið fyrirkomulag, sem er ávöxt- ur sterkrar og nákvæmrar hugsunar, nái að hepnast; en hins vegar eru lang-flestir þeirra, sem er að hitta á lieimstorginu, stefnulausir, úr- ræðalausir, án nokkurs ákveðins markmiðs og eins og núll; líf þeirra þýða ekki neitt, sökum þess þeir liafa látið vera að læra þá miklu lexíu, sem krefst þess af ölium, að þeir hagi störfum sínum og fyrirtækjum eftir föstum megmreglum. Eg hefi nú leitast við alment talað að sýna fram á nauðsyn þess, að viðhöfð sé reglubundin aðferð í störfum vorum; og langar mig þá til að segja nokkur orð í sömu átt um það, sem er sér- staklegs eðlis og þá um leið áþreifanlegra. Eg vildi hrýna fyrir mönnum nauðsyn þess að gæta reglu í einni ákveðinni grein, — henda á að eins eitt má.1 af nærri því ótal-mörgum, sem oss, hverj- um um sig, mistekst með sökum þess vér óhlýðn- umst lögmáli því eða starfsaðferð þeirri, sem er skilyrði fyrir því, að oss geti hepnast það, sem vér erum við að eiga. Þar sem eg í þetta skifti á tal við ungt safnaðarfólk, þá hefi eg sett mér það fyrir, að vekja máls á efni nokkru, sem snertir einn þátt í starfsemi kirkjunnar. Sá sérstaki fé- lagskapur innan safnaðarins, sem stofnað hefir til samkomu þessarar, eins og líka sérhvert hinna vikulegu fundarhalda yðar hér, er þess eðlis, að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147

x

Áramót

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Áramót
https://timarit.is/publication/247

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.