Áramót - 01.03.1908, Page 34

Áramót - 01.03.1908, Page 34
38 var það, að færa hana í stílinn, raða niður efni, fága liana og hefla. Naut hann við það verk að- stoðar Jnstusar Jónasar, er allra manna var bezt að sér í latínu. Líka hjálpaði honum Brueck, kanslari kjörfnrstans, til að semja ávarpið til keisarans, sem er formáli ritsins. Báðir eiga þeir Lúter og Melankton sinn þátt í verkinu. Lúter á efnið, Melankton formið. Loks leið að þeim tíma, er hið eftirvænta rík- isþing skyldi haldið í Agsborg. Jóhann kjör- fursti fékk þá skipun, að vera þar til staðar og föruneyti hans 1. Maí 1530. Hann liélt á stað frá Wittenberg 11. Apríl, og fóru þeir Lúter, Mel- ankton og Jónas með honum. Ekki var þó árætt að láta Lúter fara alla leið. Hann var skilinn eftir í Kóborg. Lúter hafði bæði verið bannfærð- ur af páfa og útlægur gjör af keisara. Keisari hafði nefnt hann „hinn illa fjanda í manns mynd“, „heimskingja“ og „guðlastara“. Vafa- laust hefði Lúter verið handtekinn, hefði hann komið á þingið, því á ríkisfundinum í Speier ár- inu áður hafði dómur sá, er yfir honum var feld- nr í Worms, verið endurnýjaður. Líka hefði mátt kæra kjörfurstann um landráð, hefði hann komið með útlaga keisarans í skjóli sínu á ríkisþingið. Og svo var ofsi páfamanna mikill, að Lúter hefði aldrei komist lifandi af þinginu. Nú bar eigi heldur bráða nauðsyn til þess, að Lúter kæmi sjálfur fyrir keisarann eins og áður í Wórms. Til Worms sagðist Lúter fara, þótt þar væri fleiri djöflar en steinar á húsþökum. Það var persónu- legt mál við Lúter, sem þá var um að ræða. Nú var það eigi síður annarra en hans, og sam-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147

x

Áramót

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Áramót
https://timarit.is/publication/247

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.