Áramót - 01.03.1908, Page 139
14.5
urskoðun á lögum kirkjufélagsins, ferðakostnað-
ur kirkjuþingsmanna, sunnudagsskólamálið, sam-
band kirkjufélagsins og safnaðanna, og trúboð
meðai Islendinga á Kyrrahafsströndinni.
Skal nú í fám orðum skýrt frá samþyktuin
þingsins í hverju máli um sig:
1. Heimatrúboð: — Það skal rekið af öllu
kappi. Allir fáanlegir starfsmenn sé ráðnir fyr-
sumarið og nefndin búi svo um, ef fjárliagur
leyfir, að nemendur geti tekið til starfa næsta vor
þegar er sumarleyfi þeirra byrja. Hr. Elis
Thorwaldson , féhirðir kirkjufél., liét að lána til
heimatrúboðsins alt að $500. Hirti Leó borgist
áfallin skuld fyrir starf hans fram til þessa þings
og haldi hann starfi sínu áfram í sumar í Álfta-
vatnsbygðum. Carl J. Ólson sé ráðinn til trúboðs
í Qu’Appelle-dalnum og á öðrum hentugum stöð-
um. Sömuleiðis sé þeir Guttormur Guttormsson
og Sigurður Christopherson ráðnir til trúboðs
yfir sumarmánuðina á þeim stöðum, sem nefndin
ákveður. Laun trúboðanna sé $50 á mánuði auk
ferðakostnaðar. Þingið óskaði eftir, að þeir G.
Guttormsson og H. Leó taki prestsvígslu á næsta
vori, en lesi utan skóla það, er þeir kunna að eiga
eftir af fvrirskipuðu námi við prestaskólann, og
lúki fudraðarorófi á sínum tíma. Sömuleiðis
skoraði biugið á þá Carl J. Ólson og Harald Sig-
mar að byrja prestaskólanám nú þegar í haust.
Þingið réð til, að séra Rúnólfur Marteinsson
verði kvrr á Gimli fyrst um sinn, en söfnuðum
þeim fjórum í Saskatehewan, sem honum hafa
sent prestsköllun, sé gefin von um hann, eða ein-
hvern annan guðfræðing, sem búist er við að