Áramót - 01.03.1908, Síða 100
104
um þetta efni birtist í tímariti Múliameðstrúar-
manna. Vitnar höfundurinn til orða eftir ýmsa
fræga ‘ rannsóknarmenn’ um ritninguna. Svo
bætir hann við: „Þannig hefir biblían farið eins
og strá í straumi fyrir rannsóknum nútímans.
Slík endalok átti hún skilið. Hún er ekki ómeng-
að guðs orð, ekki óskeikul. En ef biblían rang-
hermir sumsstaðar, en segir satt á öðrum stöð-
um ,hvaða prófstein hafa kristnir menn þá með
höndum til að gera greinarmun á sannleika og
villu ? Ef það er skynsemi, þá verður kristna trú-
in að kannast við, að grundvöllur hennar sé
skynsemi, en ekki opinberun.........Það gleður
oss að sjá, að það álit. sem hin heilaga bók, Kór-
aninn, hefir haft á biblíunni, hefir að lokum verið
viðurkent, jafnvel af trúboðunum kristnu.
„Þegar á annað borð sannleikur hærri ‘kritík-
arinnar’ er viðurkendur og um leið villa biblí-
unnar, verður naumast séð, hvernig kristindóm-
iirinn fær staðist eitt augnablik úr því...“
Foster, fyrrverandi kennari í guðfræði við
Chicago-háskólann, hefir nvlega gert yfirlýsing í
sömu átt; hann heldur því fram, að kristindóm-
urinn sé nú um það levti að líða undir lok.
Frá Þýzkalandi koma rannsóknirnar. Þeir
hafa revnt ‘kritíkina’ þar. Keyndin verður þar
bin sama. Á sameiginlegum fundi trúboðafélag-
anna þar var opinber vfirlýsing gerð af þeim í
mnu hljóði um það, að helzta hindrunin í vegi fyr-
ir því að kristindómurinn ykist og útbreiddist,
væri nvmæli ‘kritíkarinnar’. Enda eru það ekki
formælendur ‘kritíkarinnar’, sem vinna að
kirkjulegum málum á Þýzkalandi. Það eru þeir,