Áramót - 01.03.1908, Page 25

Áramót - 01.03.1908, Page 25
29 áttu Forn-Grikkja gegn Persum, eða Merði Val- garðssyni í fornsögu þjóðar vorrar, eða Júdasi frá Karíot í hinni helgu sögu guðspjallanna, að blettrinn verði aldrei að eilífu af þveginn. Slíkt aðhald frá hálfu almenningsálitsins þurfa kenni- menn kirkjunnar að hafa, svo að engir þeirra sjái sér fœrt af hégómaskap eða einhverri ann- arri jafn-lúalegri ástœðu að svíkjast undan flokksmerki því, sem þeir sjálfir af frjálsum vilja hafa liátíðlega lofazt til að halda uj)pi og berjast undir í drottins nafni. Vitanlega getr reyndar trúarskoðanin breytzt hjá þeim og þeim manni eftir að hann hefir unnið slíkt heitorð, svo að í algjöran bága komi við trúarjátning safnaðar þess, sem hann að undanförnu hefir þjónað. Og er það þá að sjálfsögðu lieilög skylda hans að slíta á heiðvirðan hátt samband sitt við þann félagskap og koma sér fyrir andlega þar í kristninni eða fyrir utan kristnina sem sannfœr- ing hans segir honum að hann eigi heima undir nýju merki. Vel líklega hefir þetta ýms óþæg- indi í för með sér fyrir hlutaðeiganda og jafnvel sársauka, en það er eina drengilega aðferðin, og hlýtr hún að verða til góðs fyrir málefni sann- leikans, eigi síðr en þann mann, er svona hagar ráði sínu. En út af hinni fáránlegu kröfu um kenning- arfrelsi klerka innan þeirrar og þeirrar kirkju- deildar dettr mér í hug myndin, sem gamla gríska þjóðtrúin dró upp af skrípaveru þeirri eða skrímsli því, er Chimæra nefndist. Nafnið merkir í rauninni að eins geit, það meinlausa dýr. En kynjaveru þeirri, er nafn þetta hlaut.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147

x

Áramót

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Áramót
https://timarit.is/publication/247

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.