Áramót - 01.03.1908, Page 121

Áramót - 01.03.1908, Page 121
125 En svo komu upp nokkru seinna miklar deilur út af því, hvort eðli hans væri guðlegt eingöngu, eða bæði guðlegt og mannlegt, og varð hin síðar- nefnda skoðun ofan á á kirkjuþinginu í Kalke- don árið 451, þó að all-mikill skoðanamunur væri áfram um það efni innan austurlanda kirkjunn- ar einar tvær aldir eftir það. A þann grundvöll, sem þar var fenginn, hefir síðan verið bygt; menn hafa alt af síðan verið að leitast við að skilja, hvernig afstöðu hins guðlega eðlis hans og hins mannlega væri varið. A 16. öldinni hugsuðu lútersku guðfræðing- arnir mikið um það mál, en ekki gátu menn samt orðið ánægðir með þá niðurstöðu, sem þeir kom- ust að, og svo fóru aðrir að reyna að gjöra bet- ur. Meðal þeirra var Gr. Thomasius, guðfræð- ingur í Erlangen, einn af hinum merkustu guð- fræðingum lútersku kirkjunnar á síðari tímum; hann setti fram, laust fyrir miðja síðastliðna öld, kenningu sína um þetta efni; sú kenning tekur að ýmsu leyti fram binum eldri kenning- um, en á henni hafa samt þótt vera þeir ann- markar að ekki sé viðunandi. Eg hefi tekið þetta fram að eins til þess að benda á, að þetta mál, sem hér er um að ræða, er ekki neitt nvtt mál, heldur liefir kirkjan þvert á móti verið að velta því fyrir sér meiri part- inn af þeim tíma, sem hún hefir verið til. Það hefði verið fróðlegt að segja frá kenningum, sem myndast hafa, og sýna fram á, hvernig hugsan- ir vitrustu og guðhræddustu manna kirkjunnar um þetta gamla umhugsunarefni hafa smámsam- an verið að skýrast. En það hefði orðið of lanvt
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147

x

Áramót

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Áramót
https://timarit.is/publication/247

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.