Áramót - 01.03.1908, Blaðsíða 125
129
föðursins um það, og um leiÖ vitnisburSur fyrir
Jóhannes um þaS, aS sá, sem liann hefir skírt,
er hinn fyrirlaeitni Messías, sem hann átti aÖ
greiSa veg.
Undir eins eftir skírnina er liann leiddur af
andanum lít í eySimörku, til þess aS verSa freist-
aÖur af djöflinum. Þar setur freistarinn hon-
um fyrir sjónir hinar röngu, holdlegu Messías-
ar-hugsjónir GyÖinganna, og heldur þeim aS hon-
um; þær freistingar snerta aS eins köllunarverk
hans; liann á þar aS ráÖa viS sig undir eins,
hvort hann vill vera Messías eins og GyÖingar
vildu hafa hann, veraldlegur höföingi, sem hefSi
jijóSina til veraldlegra valda og upphefSar, eSa
gegna köllunarverki sínu á þann hátt, sem faÖir-
inn hafSi ákveSiS; og liann kvs hiklaust aS hlýSn-
ast vilja föSursins, þó aS þaS kosti mikla auÖ-
mýkingu og sársauka. Freistingum varS hann
aS mæta hvaS eftir annaS allan holdsvistartím-
ann, en þær urÖu ekki til annars en festa þenna
ásetning hjá honum. Aldrei kemur honum til hug-
ar aS breyta á móti vilja föSursins; öllum slíkum
hugsunum vísar hann eindregiÖ og ákveSiS frá sér,
hvaSan sem þær koma. Og þegar aS því er kom-
iS aS hann á aS láta lífiS, færa fórnina miklu og
dýrmætu, og allar ógnir píslanna óumræSilegu
standa honum fyrir hugskotssjónum og sál hans
er sárhrygg alt til dauSa, þá kemur dýrSlegast
fram hlýSnin hans í því bænarandvarpi, sem svo
mararir lærisveinar hans hafa síSan gjört í hans
nafni aS sinni bæn í mótlætisstríÖi lífsins: „FaS-
ir minn, ef mögulegt er, þá fari þessi bikar fram
hjá mér; þó ekki sem eg vil, heldur sem þú vilt.—