Jörð - 01.09.1947, Side 114
112
JÖRÐ
inn aldraður maður — eins og þeir allir, sem við það voru riðn-
ir, en sagan af honum Jeremíasi — lnin lifir ennþá í bezta
blóma.
Það var víst eitthvað um 1920, sem hér var keyptur fyrsti
póstbáturinn. Þá var búið að leggja veginn yfir heiðina, og úti
á Skaganum var að rísa upp blómlegt þorp. Þangað komu skip-
in, og sunnan úr sveitum var kominn þangað bílvegur. Þú veizt
nú, hvað fjörðurinn er grunnur, krókóttur og útúrborulegur
frá Skaganum og hingað inn eftir, og ef þú lítur á kortið, þá
sérðu, að hann heitir ekki Dratthalafjörður fyrir ekki neitt.
Hún er vandfarin, leiðin hingað inn, nú, og svo þetta. ... ja,
þú getur bara rennt auguntim hérna út eftir hlíðunum, bamrar
í sjó fram, ekki vinnandi vegur að leggja hingað bílveg utan af
Skaga, ekki heldur utan af honum Flatatanga — og svo þetta
fallega land hér inn frá og loks vegurinn upp í einhverjar blóm-
legustu sveitir landsins. Jú, jú, það varð að kaupa póstbát, bát,
sem flytti allt, sem flytja þyrfti — og ekki væri knúinn árum.
ÞEGAR þetta var, þá var hann ennþá oddviti hjá okkur og
sýslunefndarmaður, hann Elías gamli í Vík, bjó myndar-
búi og hafði svolitla verzlunarholu. Hann var orðinn forríkur,
karlinn, og hann réð af gömlum vana eiginlega öllu, sem liann
vildi ráða, — og viljann til að ráða vantaði hann ekki. Nú vildu
ýmsir kaupa mótorbát, en það mátti Elías ekki heyra nefnt.
Hann sagði, að þeir væru sí of æ í biliríi, þessir andskotans
mótorbátar. Gufuskip skyldi það verða. Og nú vildi svo til, að
maður, sem hann trúði flestum betur og hafði lengi haft við-
skipti við, Engelsen konsúll í Straumfirði, átti gamlan gufubát,
sem hann var hættnr að nota, enda var jietta svolítið kríli.
Þennan bát vildi Engelsen selja fyrir nauðalítið verð, og það
varð úr, að hann var keyptur. Hér var stofnað hlutafélag, og
Elías sagði, að menn hér þyrftu lneint ekki á styrk að halda frá
sýslunefnd, ríkinu eða þeim Skagverjum. Hlutafé'agið var skírt
Hlf Elias 0% hreppurmn, því að þessir tveir aðilar áttu tvo
jjriðju af hlutafénu — eða vel |rað. Mér liefur verið sagt, að það
hafi verið presturinn, sem stakk upp á þessu nafni. Hann var
gárungi, hann séra Jósteinn, og liann var víst ekki meira en svo