Jörð - 01.09.1947, Síða 119

Jörð - 01.09.1947, Síða 119
JÖRÐ 117 stórviði með tvískeptri sög. Þetta gekk að óskum, og þeim tókst að gera rendurnar eins og Klénsa líkaði. Svo kom hann þá með stærðar bor, sem ætlaður var til þess að bora með honium járn, og nú boraði hann ný göt fyrir hnoðnaglana, sem hann ætlaði að nota til að festa með plötuna. Þegar vikan var liðin, var þar komið, að Bjössi var búinn að bæta plötuna, bora öll göt og sverfa allar rendur. Rendurnar voru svo vandlega sorfnar, að það mátti lreita unun að sjá það. Allt, sem sorfið hafði verið, var hált og slétt eins og gler. Nú skyldi ketillinn þó verða þétt- ur! Þarna vöfstruðu þremenningarnir við ketilinn, fullir af kappi, og höfðu hjá sér skjólu af sterku hvítöli til þess að svala sér og hressa upp sansana. ÞEGAR svo kom að því að hnoða naglana, sá smiðurinn það af hugviti sínu, að lionurn var ómögulegt að ganga frá þeim nema með því að láta hjálpa sér við það — eins og þegar hann var að sverfa með stóru þjölinni. Hann klóraði sér í höfði, og hann þreif skjóluna og fékk sér vænan teyg. Það var merki- lega blítt og gott veður; mátti helzt heita svækjuhiti, þó að komið væri fram undir göngur — göngur, já, — það var nú ein- mitt það: Líklega var betra að vera búinn, áður en sláturtíðin ^yrjaði — nú, og hvort sem var: Þarna urðu menn að róa sig Eullsveitta, rétt eins og hér í fyrndinni, áður en nokkurt póst- gufuskip var til — og nóg var maður búinn að heyra af helvízk- um mótorskellunum, þegar ferðahyskið var að koma utan af Skaga á þessum óhræsis smellvirkjum! — Heyrðu mig, Jerri minn, sagði Bjössi klénsi við Jeremías vélstjóra. — Þessi skratti dugir ekki! Þú verður að smeygja þér fyrir mig inn í ketilinn og hafa með þér sleggjuna, því að ann- ars get ég alls ekki hnoðað naglana. Jeremías var nú ekki sá maður, að hann léti vera að ganga eftir sér með hvert lítilræði. Hann hafði svo sem komið inn í ^etilinn fyrr, og liann brá við, þreif sleggjuna og smó fimlega inn í ketilskömmina. Og nú var ekki að sökum að spyrja. Hnoð- unin gekk eins og í sögu. Jeremías hélt við einn naglann af öðr- 11 m. og Klénsi danglaði og danglaði með hnoðhamrinum, svo að hljóðið heyrðist alla leið inn í sveit. Til þess að platan sjálf
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212

x

Jörð

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.