Jörð - 01.09.1947, Side 131

Jörð - 01.09.1947, Side 131
JÖRÐ 129 bandi við það, sem Svíinn hafði útlistað um hið heimsfræga munngæti, byrjaði ég á langæjum heilabrotum um heimsfrægð- Bjami M. Gíslason er vestfirðingur að ætt og uppruna og stundaði sjó fram á fullorðinsár. Fyrir rúmum áratug gaf hann út kvæðasafnið „Ég ýti úr vör" — og sigldi samtímis til Danmerkur, einráðinn í að ryðja sér þar til rúms sem rithöfundur. Það tókst. Bjarna hefur lilotnazt viður- kenning fyrir skáldsögur sínar, auk þess sem hann hefur getið sér orðstír sem fyrirlesari og greinahöfundur um íslenzk efni, dönsk, norræn og evrópsk — bókmenntaleg og jijóðinenningarleg. A sl. ári kom út bók hans „Island under besættelsen, og unionssagen" (útg. Aros, Aarhus). Bókin er aðallega safn af greinum, sem Bjarni skrifaði um sambands- slitamálið og ísland af því tilefni. Er Bjarni einhver ágætasti málsvari, sem ísland hefur átt með dönsku þjóðinni á þessari öld, og mun hann m. a. bafa átt drjúgan þátt í hinum glæsilegu samtökum lýðháskólastjór- anna, rétti íslands til varnar í þjóðgripamálinu, sem nú er á döfinni. En þau samtök eru hinum góða málstað íslands vafalaust alvcg ómet- anleg. — Að lokum skulu liér tilfærð ummæli hins mikla danska bók- menntafræðings, Jörgens Bukdahls, í grein um bók Bjarna, „Island": „Með virðulegri ró flvtur Bjarni Gíslason mál síns föðurlands, en liann flytur það sem norrænt mál. Ritlaun sín gefur hann Finnlandshjálpinni dönsku og lætur gjöfinni fylgja eftirfarandi orð: „í öllu vafstri og argaþrasi dægurmálanna gleymum við Finnlandi oftar en skyldi. En sá skuggi stríðsglæpa, sem hvílir yfir Finnlandi eftir mála- ferlin í Helsingfors, táknar engan veginn allan sannleikann um Finna. I'að er líka sannleiki, að vetrarstyrjöldin 1939—10 hafði um öll Norður- lönd áhrif til jrjóðlegrar einingar um reisn gegn öllu einræði, hvaða nafni sem það nefnist. í Danmörku, ekki síður en annars staðar á Norður- löndum, hafði styrjöklin í Finnlandi 1939—40 hin djúptækustu áhrif, og við getum hvorki vegið það né mælt, hver aflgjafi þau síðar urðu and- stöðuhreyfingunni dönsku, þegar hún var að rísa á legg." Það væri óskandi, að þessi gáfaði rithöfundur gæti öðlazt varanlegan samastað í því landi, sem vel má kalla hans annað fósturland. Hann er gæddur meira víðsýni en flestir aðrir, og hann á sér dýpri rætur í sam- norrænni menningu og hefur til að bera meiri þekkingu á Norðurlönd- um og á norrænum málum en nokkur annar íslenzkur rithöfundur, sem hefur skrifað á dönsku. ísland á auðvitað sinn sendiherra í Kaupmanna- höfn, og sá sendiherra hefur vitaskuld á öllum sviðum fyllsta umboð fyrir hönd þjóðar sinnar. En íslenzka þjóðin á líka að eiga sinn frjálsa tnenningarlega sendiherra, sem stendur sérstaklega á verði um hágsmuna- mál hennar á sviði menningarmála. Bjarni Gíslason hefur í mörg og erfið ár verið henni slfkur sendiherra. Og þess er að vænta, að hún kunni að meta, að hann er það ekki síður í seinustu bók sinni en áður." 0
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212

x

Jörð

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.