Jörð - 01.09.1947, Side 157
morje, við hið „lielga og ríka“
Bajkalvatn í Burryat-Mongol-
lýðveldinu, liggur nýbyggð
vopnasmiðja, falin inni á inilli
brattra fjalla og varin af öflug-
um sveitum Rauða hersins, en
þar starfa rússneskir eðlisfræð-
ingar, ásanrt vísindamönnum
frá Þýzkalandi og öðrum Mið-
Evrópu-ríkjum í nauðungar-
vinnu, við hinar nýsköpuðu
rannsóknarstofnanir og gríðar-
miklu verksmiðjur. Þessi bær
er svar Rússa við ameríska
kjarnorkubænum Oak Ridge í
T ennessee. Þetta er hernaðar-
leyndarnrálið, senr Rússar lrafa
g'ætt bezt. Þetta er ATOM-
BAJKAl EXPMS5EN
WORLPbCOPVRIGHT :_______FRRNK JORPR
GRAD, rannsóknar- og vinnslu-
stöð tveggja leynivopna Rauða hersins: nýtilbúinnar og ein-
faldrar kjarnoxikuisprengju og banvænna geisla, ægilegri en f jar-
stæðustu nrvndir, sem teiknarar nútímans draga upp í Jules
Verne stíl.
O JÁLl-UR bærinn, Atonrgrad, er aðeins eins árs gamall,
eða nakvæmar tiltekið: 14. Október 1945 var hann vígður.
Þangað til höfðu kjarnorkurannsóknir Rússa aðallega farið
fiam í Turkestan, Ural og Austur-Síberíu, en frá þeirn degi
fengu þær aðsetur í einhverjunr eyðilegasta stað Jarðarinnar,
þai sem snarbrött og nakin fjöll rísa upp úr gróðurlausum ör-
^funr. Unrhverfið og loftið yfir því, innan 250 kílómetra frá
^uðdepli, varð yfirlýst bannsvæði og hersveitir úr NKVD rann-
SaEa það nákvænrlega á ákveðnum fresti, svo óboðinn gestur,
senr kæmi í námunda við Atomgrad, hefði litlar líkur til að
konrast þaðan og skýra frá, lrvað hann hefði séð.
En til þess eru aðrar leiðir. Við og við er skipt um verkafólk
°g slíkt ólgandi iðnaðarsvæði, sem þetta, hlýtur að standa í