Jörð - 01.09.1947, Side 189
JÖRÐ
187
40. Hc7xb7 Hf8-d8
41. Hb7—c7
Hczt var nú He3 -e2.
41. Hd8-d2
42. Hc7—c-l Hf4—flf
43. Hhl—li2 Hfl—f2
44. Hc-lxe4 Hf2Xg2f
45. Kh2—hl Hg2-h2t
46. Khl-gl Hd2-g2f
47. Kgl-fl Hg2-f2t
48. Kfl-gl Hf2-g2f
49. Kgl-fl Hg2xb2
50. Hef Xe7f Kf7-g8
51. He7—e8f Kg8-g7
52. He8-e7f Kg7—h6i
Hér m ssti svart vinningsmöguleika
sfna. Mcð því að leika 52 Kg7 —
fO cr erfitt að sjá, hvernig livítt hefði
l'aldið jafntefli. I'. d. 53. He7-e6f.
KfO-gö; 54. He6—e5f, Kg5-h6; 55.
Kfl-gl, Hh2—c2; 56. He3-f3, Hb2-
blf; 57. Hf3—fl, Hblxb3 mcð vinn-
ingsstöðu á svart (Á. Á.).
Endataflið er nákvæmt ng örðugt
viðfangs, eins og flest tvöföld hróka-
endatöfl eru. Sannast það áþreifanlega
í þessari skák.
53. Kfl-gl Hh2—c2
54. He7-f7! .....
Þetta er björgunin! Hvítt kemst nú
hjá því að bera brókinn, sem stendur
á 3. línu fyrir skákina á bl. Svart virð-
ist þó enn eiga betra og gelur með því
að flytja kónginu upp cftir h-línunni,
fljóllega eignazt frfþeð á g4 eða g3, en
sú staða nægir ekki til vinnings (Á.Á.).
54............. Hc2-g2f
55. Kgl-hl Hg2-d2
56. Khl-gl Hc2—g2f
Svart bauð jafntefli, sem hvítt þáði
þegar í stað.
Flókin og erfið skák, en jafnframt
auðug af furðanlegum möguleikum.
Utaníerðir íþrótta- og skákmanna
El-VS og ölliun islendingum mun
fullljóst, hafa íslenzkir skákmenn
0,'ðið þjóð sinni til mikils sóma,
l'egar þeir hafa sótt skákmót ann-
arra þjóða, og þó einktun sfðustu árin.
f’cssi staðreynd liaggast ekki af því, að
l'eldur miður tókst en vanalega í síð-
Ustu utanför íslcnzkra skákmanna, á
Helsingfors-mótið í Finnlandi. Sama
er að segja um utanfarir íþróttamanna
norræn og alþjóðleg fþróttamót.
Huseby varð þjóð sinni að gagni, er
l'Hnn varð Evrópumeistari í kúluvarpi.
Uaukur Clausen ekki síður, cr hann á-
ríttaði þær hugmyndir, cr Huseby
'akti á Norðurlöndum og víðar, um
náttúrlega hreysti tslenzku þjóðarinn-
ar og manndóm hennar yfirleitt. Finn-
björn Þorvaldsson stóð við lilið bcggja
þessara manna sein jafningi þcirra, að
kalla, í „landkynningu". Óskars Jóns-
sonar ber og að minnast þakksantlega.
Illa hefði tekizt til, ef Ara GuÖimmds-
syni og Sigurðunum Jónssonum hefði
verið ncitað um gjaldeyrí til þeirrar
atkvæðamiklu landkynningar, sem
vænta mátti af þeim. Að vísu er vanda-
samt að halda svo á kappleikjum og
ástundun þeirra, að hvorki ahnenning-
ur, sem á horfir, né einstaklingar, sem
eru þátttakendur, bíði manngildistjón
af, — en maður verður nú að leysa
slíkar þrautir og þvílíkar af hendi, ef
lífið á að blessast.