Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1930, Page 45

Eimreiðin - 01.10.1930, Page 45
eimreiðin ÍSLENZKAR SÆRINQAR 349 II. Hér verður í stutlu máli leitast við að gefa nokkurt yfirlit um einn þátt íslenzkrar galdrastarfsemi, hinar svo nefndu ga/drasæringar. Þær voru ásamt galdrastöfum og innsiglum lang-þýðingarmestu galdratæki fyrri tíðar manna hér á landi. En þegar þess er gætt, að allur þorri íslenzkra særinga er enn þá óprentaður og meir að segja dreifður víðs vegar um handritasöfn utan lands og innan, má ekki að svo stöddu vænta tæmandi greinargerðar. Eftirfarandi yfirlit er að nokk- uru leyti bygt á byrjunardrögum til fullkomins safns af ís- lenzkum særingum, galdraþulum og — kvæðum, sem ég hef sjálfur tínt saman. Síðar mun ég auka þetta safn, og væri auðvitað æskilegast að gefa særingar vorar vandlega út, að dæmi annara menningarþjóða. Margir munu kannast við lýsingu á íslenzkum særingum, sem er prentuð í Þjóðsögum Jóns Arnasonar I, bls. 453—4; hún er á þessa leið: „Aul< rúnaslafanna, galdrastafanna og formálanna, sem nú voru taldir, höföu fyrri alda menn mikla trú á særingum, sem svo voru nefndar, og þuldu þær og lásu sér til varnar bæöi fyrir árásum djöfulsins og illra anda, galdri allskonar og sendingum, vofum og vondum mönnum, reiði og þjófnaði og þar fram eftir götunum. En engar þeirra hef ég séð, sem stílaðar hafi verið öðrum til meins eða móðs að fyrra bragði. Særingar þessar voru síður en ekki álitnar galdrar, heldur miklu fremur öflug vörn við galdri, og þótti þeim fylgja yfirnáttúrlegur og æðri verndar kraftur, enda er víða í þeim heitið á persónur guðdómsins til fulltingis með öruggu trausti, jafnvel innan um sárbeitlustu fáryrðin og forbæn- imar. Særingarnar kallast ýmist bænir, og margar þeirra eru nefndar „brynjubænir", eða stefnur, án þess gerður verði greinarmunur á bæn og stefnu, því hvorttveggja eru særingar. Flestar særingar held ég hafi verið annaðhvort eingöngu í ljóðum, eða bæði í ljóðum og lausu máli, en færri í lausu máli einungis". Sennilega hefur höfundur þessarar greinargerðar ekki þekt margar íslenzkar særingar. Þær níu særingar, sem hann hefur tekið upp í Þjóðsögurnar, bera þess vott, að ekki hafi verið úr miklu að velja,1) og framan skráð lýsing ber frekara vott um ókunnugleik, enda var það vonlegt á þeim tíma. ’) Þjóðsögur Jóns Árnasonar I, bls. 454—64.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.