Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1930, Side 73

Eimreiðin - 01.10.1930, Side 73
ElMREIÐiN HÉRAR 377 athugaði nokkuð, hvort það væri óhult þarna. Það var engu h'kara en að það hefði alt í einu gleymt mér, eða þá að það léti sig engu varða þetta óþekta, tvífætta dýr. Ég kemst í sæmilega gott skotfæri við það, fer mér að engu óðslega, því m>9 langar til að sjá, hvað það gerir. Það liggur grafkyrt. Þess má geta, að þarna eru víða mjög ljósir kvarz-steinar hingað og þangað í hlíðunum, stórir hnullungar, og var dýrið, bar sem það lá, hniprað saman með eyrun aftur með bakinu, ekki ólíkt þeim. Það gæti því hugsast, að dýrið ætlaði sér að villa með þessu. Ég sendi því kúlu, og það lá strax stein- dautt. Ég lét það upp á stein til þess að finna það, er ég feri niðureftir aftur. Nokkru ofar í fjallinu sé ég aftur héra þjóta. Ekki vissi ég hvar þessir hérar lágu, en líklega hafa þeir legið einhvers- staðar í vari og þotið upp, er þeir heyrðu til mín. Ég eltist mikið við þennan héra, hljóp mig uppgefinn við hann — auk byssunnar bar ég ljósmyndavél og kíki, hvorttveggja nokkuð stórt, og gerði það mér hlaupin erfiðari — en við þennan héra kom ég engu tauti. Hann hljóp hlykkjótt, eins og sá tyrri, en þegar minst varði hvarf hann mér alveg. Þegar ég er kominn hér um bil efst upp á fjallið, sé ég enn héra, og eru þar tveir saman. Ég legg þá frá mér kík- inn og ljósmyndavélina, til þess að eiga hægara með að hreyfa mig. Ég eltist allmikið við þá, og þegar minst varir Qera þeir eins og fyrsti hérinn, leggjast niður. Þarna er all- niikil grjóturð, og af því ég býst við, að þeir heyri vel, þori ég ekki að hreyfa mig mikið. Skotfærið er langt. Ég hleypi hó af einu skoti. Kúlan smellur í steini rétt hjá öðrum hér- anum. I staðinn fyrir að fyllast gremju við sjálfan mig, fyrir að hæfa ekki, gat ég ekki varist því að brosa að því, sem Þá gerðist. Ég bjóst auðvitað við því, ef ég hæfði ekki, að hérarnir þytu burtu og hyrfu mér gersamlega. En það varð nú ekki, heldur rís annar hérinn upp við smellinn, stendur á hækilbeininu með skrokkinn beint upp, framlappirnar kreptar að skrokknum, eyrun spert beint upp, stendur þannig grafkyr eins og spýta. Hinn liggur kyr eftir sem áður. Ég sé mest eftir að hafa ekki myndavélina hjá mér, til þess að ná mynd af þessu, því að þótt færið væri langt, hefði þó líklega mótað eitt-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.