Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1930, Page 102

Eimreiðin - 01.10.1930, Page 102
406 BIÐIN EIMREIÐIN borgarinnar, en hún gekk hægt og hikandi, eins og hún væri á báðum áttum með það hvað hún ætti að gera. Alt í einu bárust til hennar lágir og daprir tónar frá fiðlu öldungsins. Það var ekki kall til hennar. Það var þung stuna þess manns, sem enga von á lengur. Vvonne stanzaði og stóð grafkyr og álút á veginum. Hana langaði til þess að flýja, hlaupa á burtu, en hún gat það ekki. Aftur börðust þessar tvær verur í sál hennar, en nú var ekki hægt að sjá hvor hefði betur. Þá fóru klukkurnar inni í borginni að hringja. Klukkan var 12 á miðnætti. Það voru fyrst lágir, óljósir tónar, sem bárast þarna til útborgarinnar, en smámsaman fjölgaði klukkunum, sem hringdu. Tónbylgjurnar urðu voldugri, þær líktust alvar- legum söng, sem hvetur til iðrunar og fórnar. Vvonne hlustaði. Minningin um fiðluspil gamla mannsins og tónar jólaklukknanna runnu saman í huga hennar. Það tvent var boð frá æðra heimi, sem hún hafði þekt, þegar hún var í föðurhúsum. Henni fanst, að það væri vegna hennar einnar sem klukkurnar væru að hringja. Henni virtist þær segja: Gerðu skyldu þína! Gerðu skyldu þína! — Þær buðu að snúa aftur til þess lífs, sem hún hafði lifað á æskuárunum og hún hafði nú að eins óljósa hugmynd um. Hún snéri við, hún varð að snúa við, og áður en hún vissi af var hún komin inn í gömlu stofuna heima hjá sér. Faðir hennar sat þar. Hann var æstur á svipinn. Anna lá á hnjánum fyrir framan hann og var að reyna að sefa hann, en það var árangurslaust. »Til hvers er að biðja!« hrópaði hann. »Eg er búinn að segja þér það. Hún var hérna einhversstaðar nálægt, þegar ég var að spila áðan; ég fann það á mér. En nú er hún farin, og við sjáum hana aldrei framarc. »Pabbi«, sagði Vvonne lágt og kom inn úr dyrunum. »Hver 4alaði?« spurði öldungurinn og leit upp. »Ertu að blekkja mig, Anna? Eða er ég að missa vitið?« Gamla konan var staðin upp. Hún starði á gestinn. Gat þetta verið Vvonne þeirra, þessi kona með málaða andlitið og með rauð, sljó augu? Brjóstin voru stór og slyttuleg. Var hún orðin svona breytt?
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.