Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1930, Blaðsíða 105

Eimreiðin - 01.10.1930, Blaðsíða 105
eimreiðin Frá landinu helga. Ekkert land í veröldinni er eins auðugt að minningum eins °2 Gyðingaland, að minsta kosti í hugum kristinna manna. Landið hefur til skamms tíma átt það sammerkt við vora eigin ættjörð, að varðveitast því nær óbreytt öldum saman. Áhrifa vestrænnar menningar hefur ekki gætt þar fyr en nú síðustu áratugina. Og jafnvel þótt vélaorkan sé nú að ryðja úr vegi alda gömlum atvinnuháttum, bifreiðar og eimvagnar að koma í stað úlfaldans og asnans, nýtízku landbúnaðarvélar í stað plóganna gömlu, sem uxum var beitt fyrir, helst hjarð- lífið enn óbreytt í landinu helga eins og það var á dögum Abrahams og á fyrstu öld kristninnar. Tvær aðalstéttir lands- ins af þremur lifa enn þann dag í dag mestmegnis af sauð- fjárrækt. Bedúínarnir lifa flökkuiifi, dvelja í tjöldum og ferð- ast um með hjarðir sínar, en þó eru það einkum fel/aharnir eða bændurnir, sem stunda sauðfjárræktina öllum öðrum at- vinnuvegum fremur. Fjárhirðar eru því eins algengir á Betle- hemsvöllum í dag eins og þeir voru fyrir 2000 árum. Og það er engin tilviljun, hve heilög ritning er auðug að frásögnum úr lífi hjarðmanna, og hve mikið er þar um líkingar sóttar í þann atvinnuveg. Alt Gamla- og Nýja-testamentið er fult af þessum líkingum, og nægir að minna á 23. sálm Davíðs, — sem er frá upphafi til enda líkingarmál, tekið úr daglegu lífi fjárhirðanna, — og sumar líkingar Krists. Klæðnaður fjár- hirðanna er svipaður enn í dag eins og hann var fyrir ár- þúsundum: Hvít bómullarskikkja með belti um mittið. Og sumir bera enn »klæðnað úr úlfaldahári og leðurbelti um lendar sér« eins og ]óhannes skírari í óbygðum Júdeu. Þegar Davíð var að gæta sauða föður síns í Betlehem, hafði hann með sér staf, slöngu og smalatösku, skreppuna, sem hann geymdi í steinana til að hæfa með risann Golíat, svo hann féll, þótt hann væri »á hæð sex álnir og spönn betur*. Smal- arnir í Gyðingalandi bera þessi sömu áhöld enn í dag. Staf-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.