Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1930, Blaðsíða 120

Eimreiðin - 01.10.1930, Blaðsíða 120
424 RAUÐA DANZMÆRIN EIMREIÐIN af vígvellinum launaði Mata Hari þeim með blíðuatlotum og algleymi ölvunar. Ekkert af þessu fór fram hjá hinum árvökru njósnurum Bandamanna, sem sífelt höfðu gætur á Mötu Hari. Þeir rann- sökuðu vandlega allan þann mikla bréfafjölda, sem henni barst, en fundu ekkert grunsamlegt. Það er hvergi nærri eins mikill vandi fyrir njósnara að ná í upplýsingar eins og að koma þeim til hins rétta viðtakanda. Þá fyrst reynir á snilli njósnarans, er að því kemur, að hann þarf að velja leið til að koma fengnum upplýsingum til yfir- boðara sinna. Venjulegar njósnaraaðferðir voru of áhættu- miklar fyrir Mötu Hari, þar sem hún lá undir grun. Þýzku yfirvöldin vissu af eigin reynd, að sérfræðingar geta leyst upp flóknustu dulskeytakerfi, og að það getur verið afar- hættuleg aðferð að hafa marga samstarfandi njósnara til að koma upplýsingum áleiðis. Þess vegna varð að finna upp ör- uggari aðferð til þess að veita fregnum til Amsterdam og Antwerpen. Vfirleitt var ekki treystandi á viðurkendar og þektar njósnara-aðferðir samtímans. Osýnilegt blek, búið til úr lauk eða sítrónu-safa, var oft notað til þess að koma leyniboðum með í venjulegu bréfi. Þurfti ekki annað en hita pappírinn til þess að skriftin yrði læsileg. Þessi gamla aðferð var fljótt lögð niður og aðrar flóknari og vísindalegri upp teknar. Sápur og ilmvötn með kalí- og blýsamböndum, til þess að búa til ósýnilegt blek, varð hvorttveggja nauðsynlegur liður í útbúnaði njósnarans. Þurfti hann ekki annað en dýfa vasaklút í vatnsglas með þessum efnum í, til þess að fá þetta blek eftir vild. Eitt sinn kom það fyrir í Amsterdam, að leynilögreglan fann miklar byrgðir af þessu bleki í ferðakistu einni, sem var full af óhreinum nærfötum. Ferðakistan hafði verið send frá Amsterdam af manni, sem ekki hafði dvalið í þeirri borg svo mánuðum skifti. Það var ekki fyr en eftir að hver spjör hafði verið rannsökuð efnafræðilega, að Ioks fanst sokkapar vætt í efni, sem hefði nægt til að framleiða ósýnilegt blek handa heilli hersveit njósnara. Ekkert fanst af þessu efni í kistunni nema í þessum einu sokkum. Önnur aðferð, sem mikið var notuð til þess að koma upp- lýsingum áleiðis, var sú, að setja smáauglýsingar í blöðin. En
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.