Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1930, Qupperneq 136

Eimreiðin - 01.10.1930, Qupperneq 136
440 RITS]Á eimreiðim íslendinga vestan hafs; og einnig þaÖ, að sleppa varð höfundum, „er að' eins hafa um stundarsakir starfað og ritjð vestra". Af sömu ástæðum var ekkr unt að taka með nein sýnishorn af þýðingum Vestur-íslendinga í bundnu máli og óbundnu, en þær eru merkur þáttur í bókmentaiðju þeirra, ekki sízt Ijóðaþýðingarnar sumar hverjar (sbr. ritgerð mína „ Bókmentaiðja ísl. í Vesturheimi", Eimreiðin XXXIV, I. og IV. og XXXV, I.). Stutt æfiágrip og myndir allra höfundanna nema eins eru í bókinni; eykur það á gildi hennar. Þá hefur dr. Quðm. Finnbogason ritað inn- gang um ljóðin og Ieikritin, en Einar H. Kvaran um sögurnar og rit- gerðirnar. Rita báðir af ríkri samúð með höfundum og efni. Er hér margt vel athugað, verðugt gaumgæfilegs lestrar. í Vestan um haf gefst lesendum tækifæri á að kynnast ýmsu af því bezta, sem ritað hefur verið á íslenzku í Vesturheimi. En þetta er einnig þess virði að munast: í bókmentum Vestur-íslendinga er letruð ljósum rúnum lífsbarátta þeirra í hinu nýja landnámi. Hér má því eigi að litlu leyti lesa sögu þeirra, og það því fremur sem safnendur hafa helzt valið það, er sýnir líf Islendinga vestan hafs. Og slíkur lestur ætti að leiða til aukins skilnings á kjörum þeirra. Hugarþel Islendinga vestra til ættlands síns og þjóðar leynir sér heldur ekki, er Iesnar eru bókmenfir þeirra- Á það ekki sízt við um sum kvæðin. Það er hverju orði sannara, sem dr. Guðmundur segir í inngangsorðum sínum: „Sum þeirra má telja til hins fegursta, innilegasta og sannasta, sem kveðið hefur verið til íslands". Frágangur bókarinnar er ágætur. Eiga þeir, sem unnu að samningu hennar og útgáfu, miklar þakkir skilið. Bókmentum Vestur-íslendinga er hér verðugur sómi sýndur. Og eigi er þetta minst um vert: Ætla má, að Vestan um haf verði til þess að treysta bræðraböndin milli Isléndinga beggja megin Atlantshafs. Og fyrir þá sök eina væri nóg ástæða til að fagna útkomu ritsins. En þar við bælist mikið bókmentalegt gildi þess. Richard Beck. fialldóx Stefánsson: í FÁM DRÁTTUM. Berlín 1930. Bók þessi kom út síðasthðinn vetur. Eru þar smásögur tíu að tölu. Virðist höf. hafa allmikið orðið fyrir útlendum áhrifum í sagnagerð sinni og þó einkum stíl. Sögurnar eru ekki mikil skáldverk, en þær eru margar laglegar. Vmiskonar smíðalýti er í þeim að finna, og sumar brjóta nokkuð í bág við veruleikann. Sögurnar þóttu mér skemtilegar að lesa. Er slíllinn liðlegur og fjörlegur. Víða ber á „expressionistiskri" fram- setningu, sem getur farið allvel í íslenzku, ef vel er á haidið. Á máli er að finna nokkra galla, en þeir hverfa í skuggann fyrir fjörugri frásagnar- aðferð. Lakast þótti mér að sjá röngu orðmyndina valva, sem fyrirsögn á sögu, í stað réttu myndarinnar völva. Bezt vinnubrögð eru á sögunni „Innbrot". „Rún“ er ef til vill til- þrifamesta sagan. Mjög sérkennileg er sagan „Hrotur", þar sem búðar- maðurinn fær félaga sinn til að hætta svefnlálum með mergjuðum for- mælingum, er dregur þó illan dilk á eftir sér. í sumum sögunum f®r
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.