Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1930, Síða 138

Eimreiðin - 01.10.1930, Síða 138
442 RITSJA ElMREIÐIfí Ælljaröarásf E. B. kemur ef til vill hvergi belur fram en í þessu kvæði og kvæðinu Síóvisandur, en bæði þau kvæði hafa áður birzt í Eimreiðinni og eru því lesendum hennar kunn. Ættjarðarást skáldsins er bæði innileg og djúp tilfinning, en jafnframt skapandi og vekjandi afl. Hann vill kveða dáð og dug inn í hugi landsmanna. Framtíðar þjóð, yfir ókomna öld með alþjóð að vin, láttu mannrétt þinn styrkjast segir hann í kvæðinu Minningaland. I þessu safni eru nokkrar snjallar skapgerðarlýsingar í ljóðum, og má nefna kvæðin um meistara Jón og Björn Gunnlaugsson. Um meistara Jón segir rneðal annars: En víðsýnn og glöggur hann vitnaði margt um vítin í hóp þeirra stóru. Hans skeyti ei gleymast. Hann henti hart, og hárbeitt til marks þau fóru. Hann krafði þá reiknings um eiða efnd, sem embættum skyldaðir vóru —, en boðaði svikum og hálfvelgju hefnd, svo hnykti við ýmsum, er sóru. Kvæðið um Björn Gunnlaugsson byrjar þannig: Hann fagnaði náttheima dýrð eins og degi, hans dragandi þrá var hið alstirnda kveld. Godorð Eiríks er mergjað kvæði og römm ádeila á nýlendustjórn Dana í Grænlandi. Það hefst á þessum hendingum: Þú hneptist í bönd fyrir blinduðum heimi. Enn bælir þig helþögn, svo jörðin þér gleymi, skautfold, með ghtljósa gull yfir hvarmi, sem grófst vorar hetjur í nafnlausar moldir. Þessi helþögn, sem skáldið talar um, verður nú sennilega rofin innan- skamms. Landinn af Vesturvegi er minnisvarði yfir þá Vestur-Islendinga, er féllu í heimsstyrjöldinni, og sá minnisvarði er tilkomumikill. í fyrstu erindum þessa kvæðis dregur skáldið upp mynd af vesturvígstöðvunum, er „húmblæjan ófst yfir Frakka fold", þar sem „í blóðlitum föðmuðust rnóða og mold, hjá mállausum hverfum og örendum lundum". Og síðan hefst frásögnin um orustuna, og helsýnir íslenzka hermannsins, er heyir dauðastríðið unz brestandi sjónanna sól leið til viðar; en sálin leit út gegnum skarað tjald. Hann fann hjá sér annarar veraldar vald, og vék inn á lönd hins eilífa friðar. Eins og stundum áður er E. B. æði myrkur í máli í sumum þessara ljóða. Þarf bæði heilabrot og hugarstyrk til að kryfja þau til mergjar. Er E. B. nú helst fundið það til foráttu, að hann sé of þungskilinn, bæði i bundnu máli og óbundnu. Hann Ieggur oft gestaþrautir fyrir lesendur sína — og svo er hér. Kvæði eins og Ódáinsæfi, Sunna, Þagnir og Eíi-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.