Uppeldi og menntun - 01.01.2001, Síða 16

Uppeldi og menntun - 01.01.2001, Síða 16
ORÐRÆÐUR UM ÁRANGUR, SKILVIRKNI OG KYNGERVI VIÐ STJÓRNUN þessu tilviki til kvenstjómenda í menntakerfinu. -Orðræður móta veruleikann en einstakar hugvemr hafa frelsi fil að staðsetja sig í orðræðunni sem virkir gerendur eða horfa fram hjá henni. Gerandinn getur verið fylg- ismaður orðræðunnar og haft mótandi áhrif eða verið andvígur og veitt viðnám. Sá ó- virki horfir fram hjá orðræðunni, lætur sem hún skipti ekki máli. Stjómendum sem tekst vel að samhæfa sem flesta þræði ráðandi orðræðu líður best í starfi og em líklegastir til árangurs. íslenskt samhengi rannsóknarinnar I fyrri rannsókn minni á stjómendum í íslenska menntakerfinu var horft á kynjamun í stjómunarstíl og á tvo hópa stjórnenda: kvenskólastjóra gmnnskólans annars vegar og stjómendur af báðum kynjum á efri skólastigum hins vegar. Niðurstöður vom að mörgu leyti samhljóma niðurstöðum erlendra rannsókna sem gerðar hafa verið út frá svipuðu fræðilegu sjónarmiði (Ozga, 1993, Shakeshaft, 1989). Þær bentu til að svokallaður „tengslastíll" væri ráðandi, sérstaklega meðal gmnnskólastjóranna en einnig meðal stjómenda af báðum kynjum á efri skólastigum. Ahersla var á góð tengsl, valddreifingu, umhyggju, góð samskipti við samstarfsmenn, samráð, gott andrúmsloft og að vera styðj- andi og styrkjandi fyrir undirmenn (Guðný Guðbjömsdóttir, 1997). Ef eingöngu konur hefðu tekið þátt í þeirri rannsókn hefði legið beint við að tengja stjómunarstílinn við kyn- ferði fyrst og fremst. Þar sem karlar sýndu svipaðar stjómunaráherslur er líklegt út frá sjónarhomi póststrúktúralisma að þær endurspegli ráðandi orðræðu um góðan stjóm- anda þegar rannsóknin var gerð. Sú rannsókn sagði frá reynslu og röddum kvenna og karla, hvað konur áttu sameiginlegt, en um leið varaði höfundur við eðlishyggjuskýring- um og staðalmyndum. I framhaldi var ákveðið að gera þá athugun sem hér er greint frá, þar sem sjónum yrði m.a. beint að margbreytileika kvenstjómenda við mismunandi að- stæður á öllum skólastigum. Þótt ekki sé litið svo á að fjöldi kvenna í valdastöðum sé besti mælikvarðinn á stöðu kynjanna er engu að síður forvitnilegt að skoða hvemig fjöldi kvenstjómenda í íslenska menntakerfinu hefur þróast í samanburði við önnur svið eins og fil dæmis atvinnuþátt- töku almennt og stjómmál. Árið 1971 var 51% kvenna á vinnumarkaði en 77% árið 1996 (Konur og karlar, 1997). Af vettvangi stjómmála er markvert að fyrsta konan, Vigdís Finnbogadóttir, gegndi embætti forseta lýðveldisins frá 1980 til 1996 og á sama tíma (1993-1999) var til sérstakt stjómmálaafl kennt við konur, Kvennalistinn. Á þessu tíma- bili fjölgaði konum á Alþingi úr 5% (1983) í 35% (1999). En hvað með stjómendur í menntakerfinu? í grunnskólum em 35% skólastjóra nú konur, í samanburði við 14% árið 1978 og 23,7% 1988. í framhaldsskólum em konur átta af 38 skólameisturum eða 21% en vom aðeins 3,3% árin 1978 og 1988. Til samanburðar má geta þess að tölumar um framhalds- skólann em nálægt meðaltalshlutfallinu í Evrópulöndum (20%) en hærri en meðaltalið í Bandaríkjunum, sem er 12% (Krúger, 1999). Á leikskólastiginu er staðan önnur, þar sem mikill meirihluti leikskólastjóra og starfsfólks er konur. Tölur frá Hagstofunni um það skólastig em ekki kyngreindar þannig að nákvæmar tölur liggja ekki fyrir. Fmmkvöðl- ar virtust sannspáir um kynferði stjómenda á þessu skólastigi, þar sem fyrsta námskeið- 14
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222

x

Uppeldi og menntun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.