Uppeldi og menntun - 01.01.2001, Page 24

Uppeldi og menntun - 01.01.2001, Page 24
ORÐRÆÐUR UM ÁRANGUR, SKILVIRKNI OG KYNGERVI VIÐ STJÓRNUN Ég held að heimurinn yrði betri efvið (konur) tækjum við ... en við þyrftum að læra eitthvað frá þeim (körlunum) líka. Margt myndi breytast til batnaðar við að meta báðar þessar víddir, til dæmis svona mannræktarhugsun ... að rækta nemend- ur sem manneskjur, ekki bara sem fagfólk eða kunnáttufólk um einhver fög, heldur rækta hinn siðferðilega þátt og sem sagt leggja rækt við manneskjuna. Þó að Hanna staðsetji sig ekki beint gegn orðræðunni um skilvirkni vill hún að- laga áherslurnar þannig að orðræðan samrýmist hennar sýn á hlutverk skólans. A háskólastiginu eru markaðsáherslur áberandi. Þar hafa nokkrir „einkaskólar" verið settir á laggirnar með skírskotun í aukna samkeppni á því skólastigi. Ásakan- ir um að almenningsskólar séu fjársveltir eru þegar orðnar háværar. Lára og Jóna eru báðar háttsettir stjórnendur á háskólastigi. Þær fagna þessum breytingum enda báð- ar ráðnar til að vinna við þessar nýju aðstæður. Fyrst Lára: Ég held það sé tvennt nýtt að gerast, sem ég finn fyrir, bæði á sjálfri mér og með því að líta í kringum mig. Það er annars vegar þessi aukna samkeppni... milli háskóla hér og erlendis. Menn eru orðnir miklu meira meðvitaðir um mikilvægi þess að veita nemendum góða þjónustu, góða kennslu og sinna rannsóknum sínum af alúð, en varðandi það síðastnefnda skipta kjarasamningarnir einnig miklu . . . Hins vegar eru það þjónustusamningarnir við ríkið sem hafa breytt . . . (háskólastofnuninni) mikið . . . áður komu peningarnir með kennurunum en nú með nemendunum, nú er orðið meira virði en áður að fá nemendur, halda íþá og koma þeim áfram. Þarna er komið beint inn á beintengingu á milli fjármagns til háskóla og árang- urs í formi þreyttra eininga. Jóna er sömuleiðis ánægð með stefnuna þó að viss sökn- uður eftir gildum mannræktar komi einnig í ljós: Það eru miklar breytingar ístarfinu hjá mér... þetta er týpískt frumkvöðlastarf. Nú þarfað breyta öllu stjórnskipulagi... breyta tækniumhverfinu ... það er alltafeitt- hvað nýtt... ég trúi þvíað hagkerfi framtíðarinnar verði þekkingarhagkerfið . . . ég held að hægt sé að búa til mikla framleiðni mcð vel menntuðu fólki... Þeir sem ráða hér, ég á við æðstu stjórnendur ... eru mjög hlynntir þvíað sjá árangur ... Við þurf- um örugglega oft að hlaupa miklu hraðar en þægilegt er ... og hraðinn veldur því að það er erfitt að koma á þessu jafnvægi sem maður er alltafað leita að. Af því að maður vill þessi gömlu gildi.../«, þetta er mikil vinna, en ég er samt að reyna að breyta til og vinna ekki ofmikið. Eins og fram hefur komið birtast áherslur á árangur og skilvirkni í orðræðunni um menntastjórnun á öllum skólastigum. Þessar áherslur mæta mismikilli ánægju og andstöðu, sem að nokkru ræðst af skólastigi eins og rætt verður nánar í kaflanum um samantekt og umræðu. Óánægjan virðist minnst á háskólastigi en mest á grunn- skólastigi. En hvernig upplifa kvenstjórnendur kyngervi sitt og væntingar því tengdar í starfi sínu við þessar aðstæður? 22
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222

x

Uppeldi og menntun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.