Uppeldi og menntun - 01.01.2001, Síða 39

Uppeldi og menntun - 01.01.2001, Síða 39
GUÐNY GUÐBJORNSDOTTIR virkni og árangur hefur almennt sett jafnréttisáherslur út á jaðarinn og líklega átt þátt í ákveðnu bakslagi í jafnréttisbaráttu kynjanna (Blackmore, 1999). Samtímis sækja konur á sem stjómendur í takt við aukna menntun, fjölgun þeirra sem kennara á efri skólastig- um og bætta stöðu almennt þó að hægar gangi en í þjóðfélaginu yfirleitt. Höfundur tek- ur undir með þeim sem telja að bestur árangur náist hjá þeim sem vinna að markmið- um yfirvalda en geta jafnframt sýnt allar sínar sterkustu hliðar, í þessu tilviki bæði um- hyggju og skilvirkni, skynsemi og tilfinningar og áherslur á árangur jafnt í faglegum sem rekstrarlegum efnum (Blackmore, 1999, Krúger, 1999, Goleman, 1997). Um leið verði að afbyggja kynjaðar hugmyndir okkar um leiðtoga og stjómendur almennt og í mennta- málum eins og Blackmore (1999) og Sinclair (1998) leggja til. Til að það sé mögulegt verð- ur menningin að losna úr viðjum hefðbundinna eðlishyggjuhugmynda um konur og karla þó að ljóst sé að þær eiga sér djúpar menningarlegar rætur og uppræting þeirra því erfið. Óháð meðvitund eða vilja einstakra stjómenda em uppi kynbundnar væntingar sem hafa áhrif á líðan og árangur í starfi. Það kom skýrt fram að kvenstjómendurnir upplifa mótsagnir í orðræðunni á milli skilvirkni og árangurs annars vegar og væntinga vegna kynferðis hins vegar missterkt. Þær hafa visst svigrúm til viðnáms. Andstaðan er skiljanleg, bæði vegna þess að árangursmarkmiðin em á skjön við stofnanamenningu sumra skóla og einnig hins að konur sem stjómendur og yfirmenn em menningarlega ekki viðurkenndar af öllum þrátt fyrir jafnréttismarkmið og jafnréttislög. Samræming þessara sjónarmiða er því miserfið eftir staðsetningu í menntakerfinu en mótast jafn- framt af lífssýn og reynslu viðkomandi hugvera og hvemig þær skilgreina sig sem leið- toga og stjómendur. Nokkrir viðmælendur hafa losnað úr viðjum hefðbundinna skil- greininga á þeim hugtökum. Það ætti að koma sér vel, bæði fyrir þær og viðkomandi stofnanir, samkvæmt Sinclair (1998) sem telur að hefðbundnar skilgreiningar á leiðtoga- hlutverkinu séu bæði „karllægar" og ekki í takt við nútíma stjómunarhætti fyrirtækja og stofnana. Fróðlegt verður að fylgjast með hvernig fagleg umræða um árangursstjórnun í skólum þróast á næstu árum. Ekki síst hvort og þá hvers konar mælikvarðar verða notaðir á árangur. Verður rekstrarfjármagni úthlutað miðað við fjölda nemenda eða verður það árangurstengt á áþreifanlegri hátt, út frá prófum eða einhvers konar gæðamati á innra starfi? Þó að flestum sé ljóst að ekki gengur að elska í akkorði virð- ist óljósara samkvæmt þessari stefnu hvort hægt er að veita uppeldi eða umönnun í akkorði, hvort sem um er að ræða skóla eða stofnanir fyrir sjúka og aldraða. Lög hafa til þessa tryggt ákveðin gæði umönnunar með því að kveða á um leyfilegt hlutfall á milli kennara og barna, en ótti við breytingar á því fyrirkomulagi kom fram hjá nokkrum stjórnendum. Það þykir ekki eftirsóknarvert að þurfa að velja á milli þess að hafa viðunandi fjölda nemenda í hóp og þess að hafa vel launað og ánægt starfs- fólk. Þá er óljóst hvernig á að ná jafnréttismarkmiðum skólans með því að leggja á- herslu á skilvirkni, en sumir fræðimenn hafna áherslum á skilvirkni og árangur vegna þess að þær samræmist ekki markmiðunum um jafnrétti til náms (Apple, 1995). Ekki verður séð hvernig stjórnendur geta sett sig upp á móti orðræðunni um árangur og skilvirkni sem opinberir starfsmenn. Því er mjög mikilvægt að fylgjast með afleiðingunum með umræðu og rannsóknum. Eftirfarandi orð Oddnýjar Guðmundsdóttur farkennara frá 1958 sýna að árang- 37
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222

x

Uppeldi og menntun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.