Uppeldi og menntun - 01.01.2001, Síða 53

Uppeldi og menntun - 01.01.2001, Síða 53
ARNA H. JONSDOTTIR framförum, þroskast og dafna, en einnig viö að verða vitni að gleði þeirra og lífs- hamingju. Leikskólakennari orðaði það svo: Þegar maður finnur að þau eru glöð með það sem maður er að gera fyrir þau ... þessi áhugi og lífsneisti og ef einhver verkefni hafa gengið ofsalega vel og mað- ur er stoltur af... eins og það sem þau gerðu í skólahópnum þar sem þau unnu , úr ferð í Náttúrugripasafnið ... ef maður finnur svona þessa áþreifanlegu gleði. Sambærilegar lýsingar komu fram hjá flestum viðmælendum í öllum starfshóp- um. Það dró á hinn bóginn úr starfsánægjunni ef ekki náðist árangur og börnin voru leið og döpur eða ef þau sýndu ekki framfarir. Akveðnir þættir lágu að baki eða höfðu áhrif á skynjun starfsmannsins á árangri. Þar skiptu miklu hugsjónir viðkomandi en einnig hæfni hans og tilfinning fyrir að vera við stjórnvölinn í starfinu. Mikilvægt var að hann réði við viðfangsefnið og ynni á grundvelli eigin sannfæringar en stjórnaðist ekki af sannfæringu annarra eða ytri aðstæðum. Miklu skipti einnig staðfesting annarra aðila á árangrinum, aðallega for- eldra og samstarfsfólks, en ekki síður að staðfesta árangurinn sjálfur með mati á frammistöðu og starfsaðferðum. Tilgangur matsins var að skynja og skilja hvað lá að baki persónulegum árangri í starfinu með börnunum. Við að meta starf sitt með þess- um hætti sagðist starfsfólk læra mest og verða hæfara. Margir leikskólakennarar og leiðbeinendur lýstu eftir vettvangi innan leikskólans til að íhuga og meta störf sín og starfsaðferðir og það sama gerðu aðstoðarleikskólastjórar og deildarstjórar. Fram kom á hinn bóginn ánægja hjá starfsfólki þegar þess háttar umræður fóru fram, ým- ist formlegar eða óformlegar, í litlum eða stórum hópum, innan leikskóla eða deildar. Athygli vakti að millistjórneiTdur, þ.e. aðstoðarleikskólastjórar og deildarstjórar, nefndu yfirleitt fyrst af öllu ánægju vegna persónulegs árangurs í starfinu með ein- stöku barni eða barnahópnum. Árangur eða starfsánægja á grundvelli starfa sinna sem stjórnendur hinna fullorðnu var nefnd síðar og oft ekki. Ýmislegt sem tengdist þeim störfum dró reyndar fremur úr starfsánægju stjórnenda en jók hana. Þarna þurfti ég að taka á fyrirfram gefnum hugmyndum sem ég hafði með mér inn í leik- skólana. Eg hafði gert ráð fyrir að millistjórnendur litu ekki síður til árangurs í stjórnunarhlutverkinu en í starfi sínu með börnunum. Nýútskrifaðir deildarstjórar Það sem kom á óvart voru þær hremmingar sem sumir nýútskrifaðir leikskólakenn- arar, sem tóku að sér deildarstjórn, sögðust hafa gengið í gegnum í upphafi starfsfer- ils síns. Þessa reynslu tjáðu leikskólakennararnir eftir nokkurt hik og ein var í miklum vafa um hvort þessi reynsla væri þess eðlis að segja ætti frá henni. Þær höfðu komið tilbúnar til að starfa með börnunum en fannst þær fá starfsfólkið og foreldrana „í fangið". Ein þeirra lýsti reynslu sinni þannig: Það kom mér alveg ofsalega mikið á óvart í vor hvað ég þurfti mikið að stjórna á deildinni. Það var allt öðruvísi en ég bjóst við ... mér fannst ég fá deildina í fangið, það var ofsalega mikið sjokk. Þessi deildarstjóri var í leikskóla þar sem voru opinská tjáskipti og mikil um- ræða um markmið og starfsaðferðir og komst fljótt yfir áfallið. Önnur var lengur að 51
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222

x

Uppeldi og menntun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.