Tímarit Máls og menningar - 01.02.2007, Blaðsíða 136
136 TMM 2007 · 1
Höfundar efnis
Ármann Jakobsson, f. 1970. Fræðimaður og kennari.
Berglind Gunnarsdóttir, f. 1953. Bókavörður og skáld.
Björn Ægir Norðfjörð, f. 1974. Aðjúnkt í kvikmyndafræði við HÍ.
Edmund Gussmann, f. 1945. Prófessor í íslensku við Háskólann í Poznań í
Póllandi.
Eggert Ásgeirsson, f. 1929. Fyrrverandi framkvæmdastjóri.
Elsa S. Þorkelsdóttir, f. 1953. Lögfræðingur.
Gerður Kristný, f. 1970. Skáld og rithöfundur. Nýjasta bók hennar er Land
hinna týndu sokka (2006).
Guðrún Hannesdóttir, f. 1944. Bókasafnsfræðingur, rithöfundur og myndlistar-
maður. Fyrir ljóðið “Offors” hlaut hún Ljóðstaf Jóns úr Vör 21. janúar sl.
Heimir Pálsson, f. 1944. Lektor við Háskólann í Uppsölum í Svíþjóð.
Hermann Stefánsson, f. 1970. Rithöfundur og bókmenntafræðingur. Nýjust
er ljóðabók hans Borg í þoku (2006).
Hrafn Andrés Harðarson, f. 1948. Bæjarbókavörður í Kópavogi, skáld og
þýðandi.
Hrund Gunnsteinsdóttir, f. 1974. Þróunarfræðingur og blaðamaður.
Jón Thoroddsen, 1898-1924. Skáld.
Jónas Sen, f. 1962. Tónlistargagnrýnandi við Morgunblaðið.
Kristín Bjarnadóttir, f. 1948. Skáld og leikkona. Nýjasta ljóðabók hennar er
Ég halla mér að þér og flýg. Engin venjuleg ferðasaga (2007).
Lubbi klettaskáld (Björgvin Gunnarsson), f. 1980. Næturvörður og skáld.
Síðasta bók hans var Svart á hvítu (2003).
Margrét Elísabet Ólafsdóttir, f. 1965. Listfræðingur.
Ólafur Guðsteinn Kristjánsson, f. 1975. Bókmenntafræðingur í Berlín.
Sesselja G. Magnúsdóttir, f. 1966. Dansfræðingur.
Sigríður Albertsdóttir, f. 1960. Bókmenntafræðingur í doktorsnámi í París.
Sólveig Ólafsdóttir, f. 1964. Sagnfræðingur, meistaranemi í hagnýtri menn-
ingarmiðlun.
Vésteinn Ólason, f. 1939. Forstöðumaður Stofnunar Árna Magnússonar í
íslenskum fræðum.