Blik - 01.06.1972, Side 45

Blik - 01.06.1972, Side 45
Þetta voru tvær taugar, sem toguðu okkur öldruðu Iðu-hjónin út yfir Eyjaálinn. Oft hafði ég séð hamra- borgir Vestmannaeyja suður undan Landeyjasandi, m. a. í smalagöngum af Vörðufelli. Og í „útsker það“ var ég kominn á gamals aldri. Sjötugur karl og sextug kona hugðust þó varla sækja gull í greipar Ægis, draga það upp af fiskimiðum Eyjabúa. En háir hamrastallar hófu heillavonir. Og óravídd hafsins í allar áttir minntu á, að torráðnar verða stund- um gátur þær, sem á vegi manns verða. Snortinn af fegurð þessa litla lands undum við fremur vel hag okk- ar. Fólkið var gott. Greiðvikni þess kynntist ég fljótt og „útlendings- kennd“ okkar hagaði ekki. Líklega er það lífið á þessum litla hólma upp úr víðáttu hafsins, sem kennt hefur íbúuunum hjálpsemi, samheldni og einhug. Veiðiferðir í björg og á haf út heimtuðu samstarf og heilhuga félagsskap. Þar varð hver höndin að vera annarri tengd, „einn fyrir alla, allir fyrir einn.“ Rosasamt var sumarið 1955, svo að mörgum varð minnisstætt. En þó var hvergi hikað við störf. Gagnfræðahús var risið af grunni upp við Löngulág. Margt var þar enn ógert úti og inni. Þar komst ég að verki, — vann þar úti og inni eft- ir atvikum. Þar störfuðu þá trésmið- ir, múrarar, pípulagningarmenn o. fl. og þar var unnið af kappi. Þessum mönnum varð ég málkunnugur. Drif- fjöðrin í öllum þessum framkvæmd- um var skólastj órinn Þ. Þ. V. Hann varð fljótt góðkunningi minn, og hefur sá kunningsskapur haldizt æ síðan. Það vildi nú svo til, að þessi maður var jafnframt forstjóri Spari- sjóðs Vestmannaeyja, sem nú mun vera þrítugur að aldri. Ég fór sann- arlega ekki varhluta af stuðningi þeirra manna, sem stjórnuðu þeirri stofnun, þegar ég þurfti á hjálp að halda til þess að eignast íbúð í Eyj- um. — Já, vissulega er þess vert að minnast afmælis Sparisjóðs Vest- mannaeyja, sem ég hygg að hafi átt og eigi drjúgan þátt í því, hve margir Eyjabúar, einkum fátækari hluti þeirra, hafa getað eignazt þak yfir höfuð sér og haldið því, þó að efnahagslegir erfiðleikar hafi steðj- að að eða knúið dyra. Eigin íbúð er frumskilyrði ánægjulegs heimilis- halds. Búskapur í leiguíbúð er dýr og ótryggur. Þess vegna er hver sú stofn- un verð þakklætis og heiðurs, sem stuðlar að batnandi hag og aðstöðu almennings í þeim efnum. Og mikill vandi hlýtur það að vera að stjórna slíku fyrirtæki sem sparisjóður er við lítil fjárráð, mikla ásókn almennings, en húsnæði lítiö og óhentugt, og þá ekki sízt, ef ríkjandi er mikill hjálp- arvilji við nauðleitarmenn. Nú gleöur það mig, að Sparisj óður Vestmannaeyja er nú starfræktur í eigin húsnæði, þar sem starfsskilyrði eru góð og viðskiptin fara sívaxandi til heilla og hagsældar öllum almenn- ingi í bænum. Utvegsbankinn hefur útibú í Eyj- um. Þar eru ágæt starfsskilyröi í rúmgóðu húsnæði. Viðskiptin þar BLIK 43
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224

x

Blik

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Blik
https://timarit.is/publication/1522

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.