Blik - 01.06.1972, Síða 46

Blik - 01.06.1972, Síða 46
munu meiri og stærri í sniðum, helzt við útgerðarmenn, fiskvinnslustöðvar og önnur stór fyrirtæki. Ekki er þeim smærri úthýst þar. Það hef ég sjálfur reynt. Það líður að hausti. Þá ræð ég mig til starfs. Þetta kom mér allt nokkuð sérkennilega fyrir, — ég, sem var ný- fluttur í bæinn, aldinn að árum skyldi gerast sendisveinn eða snún- ingastrákur hjá Landsímanum. Ég tók það að mér að bera út símskeyti, símtalskvaðningar o. fl. um bæinn þveran og endilangan. Og svo einnig í skip og báta, sem lágu við bryggj- urnar. Öllu þurfti að koma til skila svo fljótt, sem kostur var. — Nokk- uð erilsamt var þetta embætti! En ég hafði fullan vilja til að leysa það sæmilega af hendi. Það tókst mér, held ég, svo að ekki varð að fundið. Starfsfólkið var gott við mig. Sím- ritarar góðir menn og öruggir. Sér- staklega á ég kærar minningar um Arna frá Grund, eins og hann var oft nefndur. Með þeim manni var gott að vera og vinna; margfróður öðl- ingur, orðhagur vel og drengur hinn bezti. Glæsilegur hópur stúlkna sátu við skiptiborðið og handléku titti sína fimum fingrum, glaðlegar á svip með léttan hlátur. Tilsvör þeirra lífguðu lund og léttu spor hins sjötuga erind- reka. Samvinna hans og þeirra var hin bezta. „Þú ert traustur og allar stelpurnar eru farnar að elska þig,“ sagði Þórhallur stöðvarstjóri einu sinni á útborgunardag. — Ekki afleit- ar fréttir það! Vegna sendils-starfsins varð ég fljótt kunnugur öllum leiðum og mörgu fólki, því að við marga átti ég erindi og oftast orðaskipti um leið. Oft lá leiðin á vinnustaði, og vissu- lega var þar margt markvert að sjá, en lítill tími til athugunar. Starfsfólk- ið var flest með gleðibragði, fum- laust, örugg handtök og aðgætin augu, en vélar og færibönd á hverju strái og inntu af hendi þyngstu verk- in. Allt var þar hreint og þrifalegt, vinnusalir, matstofur og stóru eldhús- in. Þannig komu fiskiðjuverin mér fyrir sjónir. Annars staðar í Eyjum kynntist ég svo smiðum, sem bjuggu til fallega hluti úr viði og málmi. Hús í smíð- um voru um allan bæ, meira og minna langt komin. Og þarna var ég tíður gestur í dráttarbrautunum, þar sem heyrast högg og hvinir. Þar vinna skipasmiðir kappsamlega að viðgerðum á fiskibátunum, sem segja má að séu fjöreggið, sem líf og starf bæjarbúa byggist á. Þá eru það veiðarfæragerðirnar, sem leggja sitt til að fiskurinn fáist eða náist úr djúpi sævar. Hver hlekkurinn er öðr- um tengdur og hvergi má vera veila eða brestur í þeirri hlekkj afesti. Öllu þessu veitti gestsaugað athygli, en það er talið glöggt. Gaman þótti mér að koma á Skansinn, stanza þar stundarkorn og sjá bátaflotann halda úr höfn. Þar vissi ég marga sækappa innan borðs, sem ekki hika, þó að alda ýfist og brotni á brjóstunum breiðu. Og oft var tignarlegt að sjá út á Flóann, 44 BLIK
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224

x

Blik

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Blik
https://timarit.is/publication/1522

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.