Blik - 01.06.1972, Blaðsíða 159

Blik - 01.06.1972, Blaðsíða 159
Magnúsar bónda Þóroddssonar og Guðríðar húsfreyju Olafsdóttur, hét Karitas. Hún giftist Andrési bónda í Hól undir Eyjafjöllum. Dóttir þeirra var Guðríður heitin Andrésdóttir, kona Guðmundar Guðmundssonar í Hrísnesi við Skólaveg (nr. 12). Þriðja barn Dalselshjónanna var Ólafur. Sonur hans var Þorsteinn heitinn Ólafsson, sem kenndur var hér við Vesturhús eystri, þar sem han bjó með konu sinni um árabil. Þau eignuðust 17 börn. Ekkjan og nokkur börn þeirra hjóna búa enn hér í kaupstaðnum. Fjórða og yngsta barn þeirra Dal- selshjóna var svo Guðrún ljósmóðir Magnúsdóttir, sem ég geri hér að arinssonar frá Oddstöðum, fyrrverandi hafnsögumanns í kaupstaðnum. 7. Elínborg Þórðardóttir, systir þeirra, dvaldist hér um eitt skeið hjá frú Krist- ínu systur sinni í Borg. En hún festi ekki rætur hér í Eyjum. Hið áttunda barn þeirra hjóna, Þórðar bónda og Kristólínu konu hans, var Loft- ur Þórðarson. Hann fór til Ameríku og andaðist þar. Flutningur þessara systkina allra til Vestmannaeyja og búseta þeirra hér, er að vissu leyti glöggt dæmi um hið mikla að- streymi fólks hingað úr byggðum Rang- árvallasýslu á fyrstu tveim áratugum aldar- innar. Vil ég svo biðja fróðleiksfúsa les- endur Bliks að finna afkomendur þessara systkina hér á meffal okkar. Þeir eru býsna margir. Til gamans vil ég geta þess, aff Sigur- geir Kristjánsson, forseti bæjarstjórnar Vestmannaeyja, er sonarsonarsonur Lofts bónda á Tjörnum. Kristján Loftsson, faðir Sigurgeirs, var sem sé sonarsonur Lofts bónda Guðmunds- sonar. söguhetju minni að þessu sinni. Af ásettu ráði hef ég hér að framan nefnt nokkurt ættfólk hennar, sem hér var og er búsett. (Sjá neðan- máls). Guðrún ljósmóðir hjó hér lengst af í Fagradal við Bárustíg (nr. 16 A) eða nálega þrjá áratugi og var önnur aðalljósmóðir Eyjabúa fyrstu tvo áratugi aldarinnar. Margir eldri Eyjabúar minnast enn þessarar ein- stæðu konu, og það var hún í tvenn- um skilningi, hún Guðrún prjóna- kona í Fagradal, eins og hún hét hér síðustu æviárin, eftir að hún hætti með öllu Ijósmóðurstarfinu. Guðrún Magnúsdóttir var fædd að Dalseli árið 1851. Síðari kona Þórodds bónda Magnússon- ar í Dalseli var Sigríður Olafsdóttir frá Múlakoti í Fljótshlíð. Dóttir þeirra var hin kunna húsfreyja hér í bæ, Guðríður Þóroddsdóttir í Víðidal við Vestmannabraut (nr. 33), gift Sigurjóni Jónssyni útvegs- bónda þar. Svo sem kunnugt er, var frú Guðríður skáldmælt og kom á sínum tíma út ljóðabók eftir hana. Skáldmæltur var einnig Þóroddur bóndi faðir hennar. Sig- ríður Ólafsdóttir húsfreyja í Dalseli missti Þórodd mann sinn áriff 1887. Tveim árum síðar giftist hún Ólafi Ólafssyni bónda á Bakka í Landeyjum. Hann var þá ekkju- maður. Fyrri kona hans hét Oddný Jóns- dóttir. Ólafur bóndi og Sigríður kona hans bjuggu fyrstu 12 búskaparárin sín í Dal- seli, en 1901 fluttu þau að Eyvindarholti, þegar Sighvatur alþingismaffur Arnason hætti að búa á jörffinni. (Sjá Blik 1971, bls. 149). Börn Ólafs bónda í Eyvindar- holti og Sigríffar konu hans, eru systkinin frú Ingibjörg Ólafsdóttir í Bólstaffarhlíð og Þóroddur rafveitustarfsmaður Ólafsson, Urðavegi 20 hér í bæ, hinir kunnu sam- borgarar okkar. BLIK 157
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224

x

Blik

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Blik
https://timarit.is/publication/1522

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.