Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1942, Blaðsíða 8
6
Læknax- láta þessa getið:1)
livík. Almenn afkoma ineð afbrigðum góð á árinu vegna mikillar
vinnu og góðs kaupgjalds og var bein og' óbein afleiðing styrjaldar
þeirrar, er nú geisar. Þeir einir, sem voru opinberir starfsmenn, eink-
um fastir embættismenn, báru ekki fullt úr býtum og áttu oft í vök
að verjast.
Hafnarjj. Eftir því sem ég hef komizt næst, hefur afkonra manna hér
aldrei verið jafngóð og nú í ár, bæði á sjó og landi, en því miður er
það eingöngu að þakka eða kenna þessu óhugnanlega ástandi og brjál-
æði stórveldanna.
Skipaskaga. Árferði gott til lands og sjávar. Sjómenn borið mikið
úr býtuxn. Atvinna virðist hafa verið næg og afkorna fólks vfirleitt góð.
Borgarfj. Afkoma mjög góð yfirleitt. Vinnufólksekla olli þó miklum
erfiðleikum.
Borgarnes. Afkoma bænda ekki orðið slík síðan einhvern tíma í
fyrri heimsstyrjöld. Þá höfðu og verkamenn ágæta afkomu. Vinna
næg allt árið.
Ölafsvíkur. Afkoma héraðsbúa ágast, bæði til lands og sjávar.
Stykkishólms. Hagur bænda hefur batnað á árinu og skuldir
minnkað eða horfið að mestu nema samningsbundin lán á fasteign-
um. Afkorna manna við sjóinn hefur líka orðið hin bezta. Sjómenn
liafa gengið með góðan hlut fá borði, og verkafólk í landi hefur haft
nægilega atvinnu allt árið.
Dala. Fjárhagsleg' afkoma fljótt á litið mjög góð, svo að í því efni
þola umliðnir tímar tæpast nokkurn samanburð. En ef nánar er að
gáð, mun þó óvíst, hvort hið háa afurðaverð gerir betur eir vega upp
á móti hækkuðu vöruverði og kaupgjaldi. Þá hefur verið mjög lítið
um endurbætur, tæplega viðhald, svo sem á húsum og í jarðrækt, bæði
vegna skorts á efni og vinnuafli.
Flateyjar. Árferði í heldur lakara lagi. Sökum hækkaðs kaups og
verðlags á innlendum vörum verður að telja, að afkoma hafi verið
vfirleitt ágæt.
Patreksfj. Afkoma ágad og atvinna meiri en nóg.
Bildudals. Mikil og góð atvinna, svo að tekjur manna yfirleitt voru
mjög góðar og afkoma manna góð.
Þingcyrar. Afkoma almennings ágæt. Allir hafa nóg að starfa. Sjó-
menn ausa upp fé. Bændur safna í kornhlöður.
Flateyrar. Afkoma héraðsbúa sæmileg þetta árið og atvinna nægi-
leg. Vegna hækkandi afurðaverðs hafa sveitabændur nú fengið sam-
bærilega afkomu við þá, sem vinna við sjó eða stunda daglaunavinnu.
Hóls. Afkoma almennings sæmileg. Þó tæplega eins góð og síðast-
liðið ár.
ísafj. Afkoma við sjávarsíðuna í meðallagi á „ástands“mælikvarða.
Afkoma bænda í Skutulsfirði ágæt vegna stöðugt hækkandi verðlags
á landbúnaðarafurðum.
Ögur. Afkoma bænda ágæt vegna mjög hækkaðs verðlags á afurðum
1) Ársskýrslur (yfirlitsskýrslur) hafa borizt ur öllum héruðum nema Reykhóla.
Siglufj., Húsavíkur, Þistilfj., Hróarstungu, Fljótsdals, Reyðarfj. og Hornafj.