Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1942, Blaðsíða 84
82
farskólaheimilin. Líkamsgallalaus voru 44. Sjóngalla höfðu 36 börn,
eitlaauka 9, beinkramarmerki 7, botnlangabólgu 2, offitu 2, psoriasis 1,
blepharitis 1, coxa vara 1, hydrops genu traumat. 1, heyrnardeyfu 1.
Sauðárkróks. (311 börn skoðuð.) Eitlaþrota (vafalaust aðallega frá
lús og skemmdum tönnum) höfðu 177, kirtillauka í koki (flest á lágu
stigi) höfðu 77, sjóngalla (aðallega myopia á lágu stigi) 43, blep-
haritis 6, rachialgia 3, strabismus 2, áberandi anaemia 2, scoliosis 1,
epilepsia 1, conjunctivitis 1, parulis 1, málhelti 1, granuloma digiti 1,
ichthyosis 1, otitis media 1, polyarthfitis 1.
Hofsós. (144 hörn skoðuð.) Algengustu kvillar skólabarna eru eitla-
jjroti á hálsi og einnig í hálsi (tonsillitis), en hefur þó farið rénandi
við lýsisgjöf. 3 börn með sjóngalla.
Ólafsfj. (152 börn skoðuð.) Lítils háttar eitlaþrota á hálsi höfðu 70,
hryggskekkju litla 7, hypertrophia tonsillaris 19, vegetationes adenoi-
deae 8, genu valgum 1, sjónskekkju 10, impressio eftir fract. ossis fron-
talis complicata 1, vestigia rachitidis 19, pes varus 1, heyrnardeyfu 1.
Hraustleg töldust 32, í meðallagi 59 og' fölleit 57. Holdafar: í góðum
holdum (feit) töldust 32, í meðalholdum 78 og grannholda 42. Tall-
quist sýndi nú jafnari og hærri blóðlitar% en áður, þrátt fyrir sólar-
lítið sumar. 1 barn hafði 60%, 38 70%, 98 75% og 5 80%.
Svarfdæla. (210 börn skoðuð.) Engu barni bönnuð skólavist vegna
sjúkdóma. Eitlaþroti 10, eczema 1, hryggskekkja 1, stam 1, asthmá
bronch. 1, polypus nasi 1.
Akureijrar. (1019 börn skoðuð.) Heilsufar á skólárinu var í lakara
lagi, enda hafa fleiri farsóttir gengið yfir Akureyri á þessu skólaári en
venja er til. Flest þeirra barna, sem lúsug voru, höfðu höfuðlús, en ein-
stöku einnig kropplús. Yfirleitt er það svo, að sömu börnin eru lúsug
ár eftir ár alla sína skólatíð, en þó eru sem betur fer nokkrar undan-
tekningar frá þessu. í barnaskóla Akureyrar (722) höfðu stækkaða
hálskirtla 65, sjóngalla 40, eitlaþrota 26, slim í lungum 17, ofsakláða
13, hryggskeltkju 8, offitu 8, nárakviðslit 6, nýrnabólgu 2, heyrnar-
deyfu 3, hvarmabólgu 3, vöðvagigt 2, liðagigt 2, eczema 4. 76 barnanna
höfðu bitnar neglur. Utan Akureyrar (297): Sjóngallar 30, hálseitla-
stækkun 21, eitlaþroti 8, hryggskekkja 2, heyrnardeyfa 2, hjartagalli 1.
Höfðahverfis. (47 börn skoðuð.) Börn yfirleitt hraust. Stækkaða
kokeitla höfðu 26 og smáeitla undir kjálkabörðum 28, hryggskekkju 4,
nærsýni 2 og offitu 1. Nit í kollum skólabarnanna hefur mikið
minnkað.
Reykdæla. (123 börn skoðuð.) Mikið um tánnskemmdir og eitla-
þrota.
Öxarfj. (126 börn skoðuð.) Skólabörn með hraustlegra móti. Stækk-
aðir gómeitlar 26, eitlaauki í nefkoki 2, eitlaþroti utan á hálsi 2, anaemia
1, sjóngalli 5, eczema 1, neuropathia 1. Börn voru ekki skoðuð á Hóls-
fjöllum. En á skólatímanum vitnaðist, að 1 barn þar hafði diabetes
mellitus.
Vopnafj. Skólabörnin yfirleitt vel útlítandi og laus við næma kvilla.
Af 39 börnum í barnaskólanum á Vopnafirði höfðu tannskemmdir 27,
mikinn kokkirtilauka 4, lítilfjörlegan kokkirtilauka 6, lítilfjörlegan
eitlaþrota á hálsi 12, nefkokskirtilauka 1, verulega hryggskekkju 1,