Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1942, Blaðsíða 99
97
fældist. Fór annað hjólið yfir hann miðjan, og rifnaði scrotum svo,
að annað eistað lá úti. Greri fljótt og varð jafngóður.
Borgarnes. Frac.t. costae 4, radii typica 2, antebrachii 2, clavi-
culae 2, humeri 1, colli femoris 1, maxillae 1, Pottii 1, lux. humeri
2, radii 1, menisci 1. Corp. aliena 12 (aðallega corneae). Constusiones
et vulnera contusa 21, distorsiones pedis 7. Um þessi slys er það að
segja, að fractura antebrachii, Collesi, humeri et claviculae voru sitt
á hverju sumardvalarbarninu úr Rvík, á 2 við fall af hestbaki og'
sömuleiðis iux. humeri, annað tiifellið. Fract. maxillae við löðrung, er
amerískur setuliðsmaður rétti að islenzkum viðskiptavini. Fract. colli
femoris, gömul kona, sem datt á sléttu gólfi, féklc pneumonia hyposta-
tica og dó. Bíll valt hér uppi í sveit, og kom fólkið skrámað og nervöst
í saumaskap og umbúðir. 1 maður talinn dáinn af slysum, týndist
með Jarlinum í Englandsferð. Pólskt flutningaskip strandaði fyrir
Mýrunum. Drukknuðu flestir menn af því, en þeir, sem af komust,
og þá, sem rak dauða, bar upp vestan míns héraðs, enda tók enska
setuliðið allt í sína umsjá, dauða sem lifandi.
Ólafsvíkur. 9 ára drengur varð undir vörubíl hér í Ólafsvík og beið
þegar bana. 2 menn urðu fyrir alvarlegum meiðslum á sjó við drag-
nótaveiðar. Föt þeirra festust í dráttarspili, og' þeyttust þeir nokkra
hringi. Aðalmeiðsiin urðu á höfði. Báðir náðu fullum hata. Nokkur
heinbrot, brunar, og allmikið var um minna háttar meiðsli.
Stgkkishólms. Fract. cruris 4, humeri 1, claviculae 1, radii 1, costae
3, lux. digiti 1, manus dextrae 1. 2 djúpir skurðir á ljá, aunar þvert
yfir kálfa, en hinn á andliti, og náði hann ofan frá utanverðri vinstri
uugabrún og niður á neðra kjáljca sömu megin. Nokkrum sinnum
Komu fyrir hrunasár, I. og II. stigs. í rökkurbyrjun 1 <> jan. heyrir
fólkið í Syðra-Skóg arnesi i Miklaholtshreppi, en sá ba> stendur um
i2—15 mín. gang frá sjó, að barið er að dyrum. Þegar útidyr eru
opnaðar, liggur þar unglingspiltur á hlaðinu, lítið klæddur og ber-
fsettur. Er hann þegar borinn í bæinn, því að erfitt á hann með gang,
on málhress þó. Hann biður heimamenn að fara til sjávar og aðstoða
fclaga sína 2, sem hann hafi skilið við í fjörunni. Þegar er brugðið
vi8 með hesta. Er niður eftir er komið, finnst þar hátur á hvolfi við
Wappir og' 2 menn þar skammt frá. Annar er lifandi, en mikið þjak-
aður, en hinn sýnilega dáinn. Eru þeir fluttir heim til bæjar. Til mín
er nú símað, og fer ég suður um kvöldið. Mennirnir voru eigi alvar-
iýga meiddir, en örmagna af þreytu, að því er virtist, og skrámaðir
a höndum og fótum. Ruldahólga töluverð var í fótum annars þeirra
Islendingsins. Mennirnir hásetar af pólsku skipi, Vigry, sem tók
aiðri úti fyrir Mýrum 15. jan. ld. 20,30. Áhöfn 26 manns. 22 komust
1 hát, en allir fórust nema þessir 2. 1. nóv. strandaði línuveiðarinn
Þórður Sveinsson fyrir utan Arnarstapa og brotnaði i spón. 1 maður
~~~ útlendingur -— fótbrotnaði.
Dala. Corpora aliena oc.uli 5. Fract. Collesi 2, costae 1, femoris 1.
Óistorsiones variae 3. Contusio dorsi 1 (21 árs stúlka datt af baki og
Hieiddist illa á baki og lendum). Vulnera incisa 2. Contusio 1.
Flateijjar. Skurðsár á fæti 1. Fract. complicata pollicis 1 (sving-
hjólst appi slóst á fingurinn), olecrani 1, baseos cranii 1.
13