Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1942, Blaðsíða 109
107
6. Bráðabirgðalög nr. 50 30. júní, uin breyting á löguin nr. 74 31.
desember 1937, um alþýðutryggingar.
7. Lög nr. 51 30. maí, um breyting á lögum nr. 47 23. júní 1932,
um lækningaleyfi, um réttindi og skyldur lækna og annarra, er
lækningaleyfi hafa, og um skottulækningar.
(S. Lög iir. 52 30. júní, um breyting á löguin nr. 44 23. júní 1932,
um skipun læknishéraða, verksvið landlæknis og störf héraðs-
lækna.
9. Lög nr. 59 4. júlí, um læknisvitjanasjóði.
H). Lög nr. 60 4. júlí, um heimild fyrir ríkisstjórnina að veita Baldri
Óla Jónssyni leyfi til að stunda tanndrátt og tannfyllingar.
11. Lög nr. 62 4. júlí, um eftirlit með ung'mennum o. fl.
12. Tilskipun nr. 85 7. sept., um breyting á tilskipun nr. 81 26. apríl
1935, um lyf og læknisáhöld i íslenzkum skipum.
13. Lög nr. 94 25. sept., um hreyting á lögum nr. 74, 31. des. 1937,
urn alþýðutryggingar.
Þessar samþykktir, auglýsingar og reglugerðir voru gefnar út af
rikisstjórninni:
1. Reglugerð um varnir gegn útbreiðslu nokkurra næinra sauðfjár-
sjúkdóma og stuðning til bænda, er bíða tjón af þeim, samanher
lög nr. 75 27. júní 1941 (2. janúar).
2. Auglýsing' um breyting á reglum um fjörefnablöndun smjörlíkis,
nr. 41 27. apríl 1935 (20. janúar).
3. Reglugerð um eyðingu svartbaks með eitri (23. apríl).
4. Auglýsing um breyting á sainþykkt um lokunartíma rakarastofa
í Reykjavík, nr. 58 5. júní 1937 (29. júní).
5. Samþykkt um lokunartima sölubúða í Hólmavíkurkauptúni í
Hólmavíkurhreppi (11. júlí).
6. Auglýsing' um breyting á samþykkt nr. 18 12. apríl 1921, um lok-
unartíma sölubúða i Vestmannaeyjakaupstað (17. september).
7. Auglýsing uin skilyrði fyrir ótakmörkuðu lækningaleyfi (22.
september).
8. Auglýsing um breyting á ljósmæðrareglugerð nr. 103 23. okt.
1933 (23. septeinber).
9. Auglýsing um nýja lyfsöluskrá I (31. október).
10. Auglýsing uin breytingar á samþykkt um lokunartíma sölubúða
i Akureyrarkaupstað 15. júlí 1937 (9. nóvember).
11. Auglýsing um breytingar á samþvkkt um lokunartíma sölubúða
i Bíldudalskauptúni í Suðurfjarðarhreppi, nr. 117 8. júlí 1940
(10. nóvember).
12. Samþvkkt um Iokunartima sölubúða á Sauðárkróki (24. nóvem-
ber).
13. Reglugerð um starfsháttu læknaráðs (24. nóvember).
14. Auglýsing um breyting á auglýsingu landlæknis 20. maí 1935,
uin lyf og læknisáhöld í íslenzkum skipum (2. desember).
15. Auglýsing um breyting á reglum um áhættuflokkun og ákvörðun
iðgjalda fyrir slysatryggingar, nr. 222 21. febriiar 1939 (31. des-
ember).