Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1942, Blaðsíða 217

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1942, Blaðsíða 217
215 og barn. Þessi mistök urðu iil þess, að þörf þótti á eigin athugunum til að draga af sjálfstæðar ályktanir. Voru þá við og við gerðar athuganir á verkunum klóróforms við eðlilegar fæðingar. Síðan þær tilraunir voru gerðar, hefur svo margt orðið kunnugt um áhrif klóróforms, sem er „hos os ligesom andetsteds bleven saa almindelig anvendt i kirurgisk Praxis", að prófessor Levy telur óþarft að ræða um það efni almennt. Ahrif klóróforms á fæðandi konur eru ekki frábrugðin áhrifum þess á aðra. Þó minnir hann á það, sem mikla og almenna eftirtek't hafði vakið, að ekki var kunnugt um neitt mannslát af völdum klóróforms í sambandi við fæðingar. Hins vegar þekkir hann nægilega mörg dæmi um truflun andardráttar og hjartastarfsemi af völdum svæfinga við barnsburð, er endað hefðu getað illa, ef ekki hefði verið gert hlé á klóró- formgjöfinni í tæka tið. Á fæðingarstofnuninni er alls ekki svæft við eðlilegar fæðingar og engan veginn alltaf við fæðingaraðgerðir. Vend- ing er sú aðgerð, sem sjálfsagðast þykir að svæfa við, bæði af því, að það þykir henta aðgerðinni, en einnig með tilliti til þess, að fæð- ingarstofnunin er kennslustofnun, og er þá unnt, án vitundar kvennanna, að láta kandídata og ljósmæðraefni framkvæma aðgerðirnar og leið- beina þeim við þær. A árunum 1848—1856 voru á fæðingarstofnuninni gerðar 53 vendingar í klóróformsvæfingu. Ekki er svæft við framdrátt og yfirleitt ekki við tangartak. Er það réttlætt með því, að hvorugt þurfi að valda tiltakanlegum sársauka, en auk þess Arar íalin ástæða til að óttast, að klóróform Idndraði eðlilegan samdrátt móðurlegsins eftir fæðinguna og leiddi til blæðinga. Líka var það metin trygging gegn meiðslum af tönginni, ef hún væri lögð að konunni vakandi, svo að hún giæti kveinkað sér og gefið til kynna yfirvofandi misferli. Árið 1855 lýsir prófessor Levrv nákvæmlega keisaraskurði i Kalundborg og gerir enga athugasemd við það, að aðgerðin er auðsjáanlega fram- kvæmd án allrar deyfingar. Barnið lifði í 10 mínútur eftir aðgerðina, og konan dó sömuleiðis. Að lokum skal þess getið í sambandi við þetta yfirlit um afstöðu danskra lækna til svæfinga á þessum tímum, að í marzmánuði 1858 ritar héraðslæknir einn í Nyköbing á Mors í Hospi- taltidende og skýrir þar frá tveimur fæðingaraðgerðum sínum (erfiðri vendingu og enn erfiðari töng), að viðhöfðum klóróformsvæfingum. Telur hann ástæðu til birtingarinnar þá, að almennir starfandi læknar séu enn engan veginn almennt teknir að nota klóróform í sambandi við fæðingaraðgerðir sínar. í niðurlagi greinargerðarinnar telur héraðs- læknirinn, að tilfelli þau, er hann skýrir frá, eigi að hvetja „til Chloro- formens almindelige Anvendelse ved alle vanskelige obstetriciske Operationer“. Ritstjórinn er ósamþykkur þeirri niðurstöðu og vísar til greinargerðar prófessors Levy, sem getið er um hér að framan. Tel- ur hann, að óeðlilegur samdráttur móðurlegsins í Jtilfellum héraðs- læknisins hafi réttlætt klóróformgjöfina, en óheimilt sé að álykta, að hún eigi við allar fæðingaraðgerðir, hvernig sem á standi. Bryddir hér á þeirri kenningu, sem iengi mun hafa hrikt i, að klórófonn notað í sambandi við fæðingar væri fæðingarlyf fremur en deyfingarlyf, þ. e. að því ætti fyrst og fremst, ef ekki eingöngu, að beita til að greiða fyrir fæðingum, svo sem til að lina of sti-angar hríðir eða á annan hátt óeðli- lega samdrætti móðurlegsins, eða þá tjl að slaka á stríðum fæðingarvegi,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.