Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1942, Blaðsíða 195
193
Akareyrnr. Heilbrigðisnefnd hefur á árinu farið nokkrar eftirlits-
l'erðir um bæinn og athugað þrifnað og umgengni utanhúss, en mest
af störfum heilbrigðisnefndar hefur þó, senr eðlilegt er, lent á héraðs-
lækni. Héraðslæknir skoðaði á árinu allar verksmiðjur og iðnfyrir-
tæki, sein í bænum eru, og flest þeirra oft. Fór auk þess i yfir 100
eftirlitsferðir varðandi þrifnað utanhúss og innan, sumar eftir beiðni
annarra, en sumar af eigin hvötum. Hjá nrörgum þessara fyrirtækja
hefur að sjálfsögðu verið ýmislegu ábóta vant og sumt af því þannig
lagað, að erfitt lrefur reynzt að ráða bót á því, meðan svo örðngt er að
la vélar og byggingarel'ni senr nú er. Einkunr á þetta við, þar sem
iðnrekstur er rekinn í gömlum húsum og' þar sem unr gamlar vélar
er að ræða. Fullkonrnustu og bezt gerðu verksnriðjurnar og iðnfyrir-
tækin, sem í bænunr eru, eru yfirleitt þær verksmiðjur, sem Kaup-
félag Eyfirðinga hefur látið reisa. Þá hafa heilbrigðisnefnd borizt á
árinu allmargar beiðnir unr að skoða íbúðarhúsnæði í bænum. Hefur
héraðslæknir ávallt. g'ert slíkt fyrir nefndarinnar hönd og að skoðun-
inni lokinni skrifað álitsgerð uxn hana. Sorpílát bæjarins víðast hvar
nrjög léleg, en nú hefur verið sanrið við blikksmiðju hér í bænunr unr
snríði á unr 300 góðunr sorpílátunr. Skepnuhaldið í bænum nrikill
þyrnir í augunr heilbrigðisnefndar. Erfitt að koma í veg fyrir óþrifnað
og ólykt af nrykju- og taðhaugunr, senr bornir eru út að vetrinum og
oft settir rétt hjá íbúðarhúsum nranna. Moldrykið á götum bæjarins
er alltaf jafnmikið, enda ekki til nenra einn lítili vatnsbill til að vökva
þær nreð. Þetta ryk mun nrikið stafa af þvi, hve óheppilegur og nroldar-
kenndur ofaníburður er irotaður í göturnar. Með bílunr og öðrum far-
artækj unr berst nrikið af nrold á þann hluta gatnanna, senr malbikaður
er, og' gerir það að verkunr, að þar verður engu nrinna ryk en annars
staðar.
Höfðahverfis. Heilbrigðisnefnd hér, en hefur lítið látið til sín taka.
Seyðisfj. Nefndin kenrur sarnan, þegar þörf þykir og þegar henni
berast einhverjar umkvartanir. Reynir hún þá að bæta úr því, senr
ábóta vant er. Árlega fer nefndin að vorinu í eftirlitsferð unr bæinn
og finnur að því, sem óhollustu og óþrifnaði veldur. Virðist þetta
hafa borið góðan árangur.
Vestmannaeyja. Nefndin annast sjálf eftirlit með því, að fyrirnrad-
unr heilbrigðissamþykktarinnar sé fylgt, fer í eftirlitsferðir unr bæinn,
athugar umgengni í brauðgerðarhúsum, mjólkursölubúðunr, kjötbúð-
unr o. s. frv. Hér nú enginn heilbrigðisfulltrúi.
20. Bólusetningar.
Tafla XIX.
Skýrslur og reikningar unr bólusetningar hafa borizt úr öllunr hér-
uðunr nema 12 (Reykhóla, Flateyjar, ísafj., Reykjarfj., Hólnravíkur,
Hróarstungu, Fljótsdals, Norðí'j., Reyðarfj. Hornafj., Mýrdals og
Keflavíkur), og nrunu þær yfirleitt hafa fallið niður í þeinr héruðum.
Ná skýrslurnar til 4761 frunrbólusettra og 4078 endurbólusettra barna.
Konr bólan út á 80% hinna frunrbólusettu og 74% hinna endurbólu-
settu.