Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1942, Blaðsíða 88
86
F. Augnlækningaferðir.
Samkvæmt lögum nr. 12 25. janúar 1934 ferðuðust 4 augnlæknar
um landið á vegum heilbrigðisstjórnarinnar: Kristján Sveinsson,
augnlæknir í Reykjavik, um Vestfirði, Helgi Skúlason, augnlæknir á
Akureyri, um Norðurland, Bergsveinn Ólafsson, augnlæknir í Reykja-
vík, um Austfirði, og Sveinn Pétursson, augnlæknir i Reykjavík, um
Suðurland:
Hcr fara á eftir skýrslur þeirra um ferðirnar:
1. Kristján Sveinsson.
Ferðalaginu hagað svipað og undanfarin ár. Tel ég hér upp sjúkl-
ingafjölda á hverjum stað og helztu sjúkdóma.
«a 0»
Cataracta B o u 3 «TJ 5 o o >• J- n Q B tn 15 H h OptlCU9- atrophia Leukoma adhaeren Herpes Keratitis Sjúklinga samtals
IJorgarnes i 8 l 1 í » » » 43
Syðstu-Garðar 2 2 » 1 » » » » 17
Staðastaður » 1 )) » » » » » 16
Ólafsvík 1 9 1 » » » » » 60
Stykkishólmur 4 3 2 3 » » i » 89
Búðardalur 2 4 » 1 ) » » » 47
Patreksfjörður 5 4 » 1 » » » i 67
Blldudalur 2 2 » » » » » « 54
bingeyri 4 1 » 2 » » » i 66
Flatevri 2 4 » 1 » » » » 25
14 22 4 8 » í i » 321
Reykjanes 1 1 2 1 » í » » 25
Samtals 38 61 10 19 í 2 2 2 830
Flestir koma vegna sjónlagstruflana og aldursfjarsýni, og margir
hafa conjunctivitis chronica. 10 glaucomsjúklinga nýja fann ég í
ferðalögum þessum, hinir komu til eftirlits. Eina aðgerð (discisio
cataractae secundariae) gerði ég ó ísafirði.
2. Helgi Skúlason.
Lagt af stað 7. júlí, komið heim 16. ágúst. Tók alls á móti 469
manns, og skiptust þeir þannig niður á viðkomustaði: Siglufjörður
122, Raufarhöfn 15, Þórshöfn 47, Kópasker 10, Húsavík 99, Hvamms-
tangi 33, Blönduós 53, Sauðárkrókur 90. Eins og að undanförnu vitj-
uðu langflestir mín vegna sjónlagsgalla og ellisjóndeyfu, og voru þeim
ráðlögð viðeigandi gleraugu. Helztu augnkvillar og veilur aðrar voru,
sem hér segir: Ablatio retinae seq. 1, blepharitis ulcerosa 1, blep-
haro-conjunctivitis 6, cancer palpebrae 1, cataracta (visus 0,5) 7, cata-
racta complicata 2, cataracta incipiens 38, chalazion 1, chorioidilis
disseminata seq. 3, chorioretinitis centralis seq. 2, coloboma iridis con-