Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1942, Blaðsíða 63
61
Höfðahverfis. Engir nýir sjúklingar á árinu. Berklapróf Skóla-
barna í Grýtubakkahreppi, öli h- neina á 1 barni, sem er aðflutt. Má
ætla, að berklaveiki sé hér mjög iítið útbreidd.
Reykdsc.la. Gerði ekkert vart við sig á árinu.
Öxarfj. Minna hefur borið á berklaveiki, síðan berklayfirlæknir
losaði mig við alla kunna smitbera 1939. 2 nýir sjúklingar komu
niér á óvart þetta ár, annað stúlka frá algerlega heilbrigðu heimili
og hefur alitaf verið heima. Hitt piltur, sem dó lir meningitis eftir
stutta legu (ekki skráður á ársskrá).
Vopnafj. Berklapróf gert á öllum skólabörnum, sem viðstödd voru
skólaskoðun. 2 hörn, sem áður höfðu verið neikvæð, reyndust já-
kvæð nú.
Seyðisfj. 10 sjúklingar skráðir í fyrsta sinn á árinu, 5 úr læknis-
béraðinu og 5 utanhéraðs. Almennt túberkúlinpróf á hörnuni var ekki
hægt að gera að þessu sinni vegna vöntunar á tuberkúlini, en aðeins
gert á berklagrunuðum börnum. 2 unglingar urðu jákvæðir á árinu,
án þess að hæg't væri að gera sér grein fyrir, hvar þeir hefðu smitazt.
Norðfj. 3 nýir skráðir (rétt: 2, sbr. töflu VIII). Uin einn þeirra
'erður ekki vitað, hvar smitazt hafi. Hinir báðir af gömlum berkla-
heimilum. Móðir annars og anima, sem er á heimilinu, hafa haft
útvortis berkla, sem stundum hafa opnazt. Hinn hefur líklega haft
leynda herkla. Féll í sjóinn í Englandsferð og' fékk pleuritis upp iir.
Fáskrúðsfj. 1 nýr sjúklingur skráður á árinu.
Berufj. Pirquetpróf gert á börnum við barnaskólann hér í þorpinu,
öll -h-. Enn fremur á farskólabörnum á Berufjarðarströnd, og reyndist
ekkert -þ, sem í fyrra var ~.
Siðu. Roskinn maður í Meðallandi kvartaði í síma við mig um
vanlíðan í maga, og réðst ]iað þannig, að hann fór li! Reykjavikur
«1 rannsóknar. En er þangað koin, fannst við rannsókn; að auk inaga-
kvillans var hann með virka lungnaberkla. Þcssi maður hefur stöð-
l|kl verið á sama heimilinu hjá hróður sínuni, sem á mörg börn, nú
öll uppkomin. Hefur aldrei borið á, að þau börn va>ru líkamlega
óhraust eða líkleg til að hafa smitazt af berklum. En þarna á heini-
hinu hefur í nokkur ár verið vinnukona, sem eitt sinn var á Vífils-
Maðahæli, en virðist hafa verið sæmilega hraust. Öettur mér helzt í
hug, að maðurinn hafi smitazt af vinnukonunni.
Vestmannaeyja. Nýsmitanir hefur undantekningarlítið verið hægt
að rekja til smitvalda og koma þeim þegar á hæli. Nálega 3. hver
niaður í héraðinu hefur verið berklaprófaður, og gera þær prófanir
ónietanlegt gagn.
Rancjár. Virðist mikið í rénun. Heilaberklabólgu verður nú ekki
vart um langan tima.
Eyrarbakka. Allmiklu fleiri frumskráðir og endurskráðir nú en í
*yi’ra. Engin heilaberklabólga. Berklapróf engin gerð sökuin skorts
a efni.
Grímsnes. 3 ný tilfelli skráð, 2 þeirra neniendur í Laugarvatns-
skóla, sem berklayfirlæknir fann við skyggningu á nemendum þar.
hirquetprófin gerði ég á skólahörnum, en gat því iniður ekki dæml
utkoniuna sjálfur nema á fáum. Varð að fela kennurunum það.